Fréttir

Knattspyrnuleikir helgarinnar

Það verður nóg um að vera í boltanum á Norðurlandi vestra um helgina. Tveir leikir á Sauðárkróksvelli og einn á Hvammstangavelli. 1. deild karla: Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tekur á móti liði Selfoss á Sauðárkróksve...
Meira

Fékk söguna ekki til að ganga upp í landslaginu

Sigurður Hansen sagnaþulur, bóndi og þúsundþjalasmiður í Kringlumýri í Skagafirði vill ekki kalla sig listamann en hefur engu síður sett upp það sem kalla mætti eitt stærsta útilistaverk á Íslandi. Um er að ræða sviðssetnin...
Meira

Viljayfirlýsing vegna atvinnuuppbyggingar í A-Hún

Í fundargerð sveitarstjórnar Skagastrandar frá 13. ágúst sl. kemur fram að Unnið er að gerð viljayfirlýsingar á milli ríkisstjórnar Íslands, Blönduósbæjar, Sveitarfélagsins Skagastrandar, Húnavatnshrepps og Skagabyggðar. Vil...
Meira

Láta smíða nýtt skip í Tyrklandi

FISK Seafood, ásamt Samherja og Útgerðafélagi Akureyringa, hefur gert samning við skipasmíðamiðstöðina Cembre Shipyard í Istanbul í Tyrklandi um smíði á fjórum nýjum ísfisktogurum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins þann 8. ágús...
Meira

Spáir rigningu eftir hádegi

Nú er breytileg átt 3-8 m/s og skýjað á Ströndum og Norðurlandi vestra. Norðaustlægari og rigning undir hádegi, en norðan 5-13 seinnipartinn. Úrkomulítið seinnipartinn á morgun og lægir. Hiti 6 til 13 stig. Veðurhorfur á landinu...
Meira

Opið íþróttamót Þyts - Dagskrá

Opið íþróttamót hestamannafélagsins Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á morgun, laugardaginn 16. ágúst. Dagskrá mótsins birtist á heimasíðu félagsins sl. miðvikudag og er hún eftirfarandi: Dagskrá: kl. 9:15 Knapafundur...
Meira

Þorgerður Anna ráðin leikskólastjóri Barnabóls

Í fundargerð sveitarfélagsins Skagastrandar frá 13. ágúst sl. kemur fram að Þorgerður Anna Arnardóttir, starfsmaður Hjallastefnunnar, hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Barnaból á Skagaströnd. Í fundargerðinn...
Meira

Gæruhljómsveitir - Nykur

Tónlistarhátíðin Gæran hófst í gærkvöldi með glæsilegu sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli. Í kvöld og á morgun verður hátíðin haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki. Nykur verður á með...
Meira

Íbúahátíð Húnavatnshrepps á sunnudaginn

Íbúahátíð Húnavatnshrepps 2014 verður haldin í félagsheimilinu Húnaveri sunnudagskvöldið 17. ágúst og hefst hún klukkan 20:00. Þar býður sveitarfélagið íbúum til grillveislu auk þess sem boðið verður uppá leiki, varðeld...
Meira

Brostið á mikið stuð á Sauðárkróki

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14. - 16. ágúst 2014. „Eftir skort á rafmagni í morgun og frameftir degi er nú brostið á mikið stuð á Sauðárkróki....
Meira