Fréttir

Vormót Molduxa 2014

Vormót Molduxa í körfubolta verður haldið í dag, laugardaginn 5. apríl, í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Á heimasíðu Molduxana segir að þar koma saman samkvæmt hundgamalli venju allir helstu núlifandi körfuboltasnil...
Meira

Framboðslisti Framsóknarfélags Skagafjarðar til sveitarstjórnarkosninganna 2014

Framsóknarfélag Skagafjarðar, sem er í meirihlutasamstarfi í sveitarstjórn ásamt Vinstri hreyfingunni grænu framboði undanfarið kjörtímabil, hefur sent frá sér fréttatilkynningu með framboðslista til sveitarstjórnarkosninganna 31...
Meira

Dagskrá og ráslisti Húnvetnsku liðakeppninnar

Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar, en mótið verður haldið laugardaginn nk. og hefst kl. 13:00, en ekki kl. 14:00 eins og fram hefur komið í fyrri tilkynningum. Dagskrá: Unglingaflokkur 3. flo...
Meira

Húnvetningar keppa til úrslita í spurningakeppni átthagafélaganna í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslit og úrslit í spurningakeppni átthagafélaganna í Breiðfirðingabúð að Faxafeni 14 í Reykjavík. Þar mun lið Húnvetninga etja kappi ásamt liðum Breiðfirðinga, Siglfirðinga og Skaftfellinga.  Á efti...
Meira

Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur verður í Húnaþingi vestra laugardaginn 12. apríl næstkomandi og samanstendur hann af sagnanámskeiði á Reykjaskóla og Sagnakvöldi á Gauksmýri. Að deginum standa Grettistak og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna í sams...
Meira

Heimild til að nytja Drangey til þriggja ára

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að heimila Drangeyjarfélaginu að nytja Drangey til þriggja ára. Fram kemur í fundargerð að félagið mun kappkosta að viðhalda veiðiaðferðum, veiðistöðum og ganga ...
Meira

Þungar áhyggjur af slæmu ástandi malarvega

Ástand vega í Skagafirði var til umfjöllunar á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í gær og lýsti nefndin yfir þungum áhyggjum af slæmu ástandi malarvega í sveitarfélaginu. Nefndin telur brýnt að auka fjármagn ...
Meira

Laugabakkaskóli til sölu

Undirfarið hefur mátt sjá auglýsingar þess efnis að Laugarbakkaskóli í Miðfirði sé til sölu ef viðunandi tilboð fæst í allar fasteignir skólans. Eins og fjallað var um í 13. tölublaði Feykis í gær hefur Húnaþing vestra lá...
Meira

Skáldið og biskupsdóttirin

Í 13. tölublaði Feykis sem út kom í gær er spjallað við Skagastrandarskáldið Rúnar Kristjánsson, sem að beiðni Guðrúnar Ásmundsdóttur og Alexöndru Chernyshova tók að sér að semja texta fyrir munn nokkurra persóna í óperun...
Meira

Lítilsháttar væta fram yfir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er fremur hæg austlæg átt og lítilsháttar væta fram yfir hádegi, en síðan úrkomulítið. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á lauga...
Meira