Fréttir

Búist við stormi NV-til í nótt og fram eftir morgundeginum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðlæg átt, 5-10 m/s og skýjað, 8-15 og rigning eða slydda síðdegis. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður suðvestan 13-20 og slydduél í nótt, hvassast úti við sjóinn, en heldur hægari
Meira

Drengjaflokkur í úrslit Íslandsmótsins

Drengjaflokkur Tindastóls í körfu tryggði sér í gær sæti í úrslitum Íslandsmótsins þegar strákarnir unnu KR á útivelli 80-90. Á vef Tindastóls kemur fram að andstæðingarnir í úrslitum verða annað hvort Grindvíkingar eða ...
Meira

Vegna vegaframkvæmda í Húnavatnshreppi

Á síðasta fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps, miðvikudaginn 9. apríl sl., var tekið fyrir erindi frá frá Vegagerðinni, þar sem sótt er um framkvæmdaleyfi til að vinna efni í malarslitlag úr fjórum námum við Kjalveg. Námurnar e...
Meira

Grunnskólamótið haldið á Hvammstanga

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 kl. 18:00 verður haldið Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra í Þytsheimum á Hvammstanga. Keppt er í mismunandi greinum eftir aldursflokkum en því miður er ekki hægt að keppta í skei...
Meira

Breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglu ræddar á fundi hjá SSNV

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra kynnti í fyrradag fyrirhugaðar breytingar á umdæmum embætta sýslumanna og lögreglustjóra á fundi með fulltrúum embættanna á Blönduósi og  Sauðárkróki ásamt sveitarstjórnarful...
Meira

Unglingaflokkur Tindastóls sló KR út

Drengirnir í unglingaflokki Tindastóls gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og slógu út lið KR í átta liða úrslitum Íslandsmótsins en leikið var í Síkinu á Króknum. Þegar upp var staðið eftir æsispennandi leik reyndust loka...
Meira

Ísólfur Líndal Þórisson varði titilinn frá því í fyrra

Lokakvöld KS-Deildarinnar fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Það var vel mætt af áhorfendum og myndaðist stemning á pöllunum. Keppt var í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Mikið af góðum hro...
Meira

Árshátíð austan Vatna

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi verður haldin í félagsheimilinu Höfðaborg annað kvöld, föstudagskvöldið 11. apríl og hefst kl. 20.00. Að vanda verða skemmtiatriði fjölbreytt, leikþættir og söngur. Kaffiveitin...
Meira

Samsstarfssamningur SSNV og ferðamálafélaganna

Í dag var undirritaður í Miðgarði í Skagafirði samstarfssamningur milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Ferðamálafélags Vestur Húnavatnssýslu, Ferðamálafélags Austur Húnavatnssýslu og Félags ferðaþjónustunnar í...
Meira

Síðustu sýningar á Dagbókinni hans Dadda

Leikfélag Blönduóss sýnir leikritið Dagbókin hans Dadda föstudaginn 11. apríl kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Blönduósi en einungis þrjár sýningar eru eftir. Höfundur verksins er Sue Townsend og þýðandi Guðný Halldórsdóttir. ...
Meira