Fréttir

Uppsetning skilta vegna hraðatakmarkana

Fyrirhuguð uppsetning hraðatakmörkunarskilta á Sauðárkróki, sem ljúka átti í janúar 2014 hefur ekki gengið eftir. Þetta kom fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar sl. fimmtudag. Samkvæmt bókun frá 29. október sl. var stefnt...
Meira

Gestastofa sútarans tilnefnd til Landstólpans 2014

Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður í lok apríl 2014 verður "Landstólpinn - samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar" afhentur í fjórða sinn. Af því tilefni óskaði Byggðastofnun eftir tilnefningum til viðurkenningarinnar...
Meira

Dagbókin hans Dadda fær frábærar móttökur

Leikfélag Blönduóss frumsýndi leikritið Dagbókin hans Dadda síðastliðið föstudagskvöld í Félagsheimilinu á Blönduósi. Samkvæmt Húna.is heppnaðist frumsýningin vel og skiluðu allir leikarar og aðrir þátttakendur í sýningu...
Meira

Tindastóll gerir samstarfssamning við Elche á Spáni

Fjórir leikmenn úr herbúðum spænska liðsins Elche munu leika með Tindastóli í sumar. Tindastóll, sem hefur orðið fyrir nokkurri blóðtöku á síðustu mánuðum, hefur samið við Elche á Spáni um lán á leikmönnum í sumar, en l...
Meira

Þokuloft allvíða á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en allvíða þokuloft á annesjum. Hiti 3 til 8 stig, en svalara í nótt. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Suðaustan 8...
Meira

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf - Sumarstörf á landsbyggðinni

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf er að kynna verkefni sem ber yfirskriftina Sumarstörf á landsbyggðinni, en það gengur út á að leita eftir samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki vítt og breytt um landið sem hafa í hyggju að rá...
Meira

Norðvestlendingar í Ísland Got Talent

Húnvetningurinn Elvar Kristinn Gapunay og dansfélaginn hans, Sara Lind Guðnadóttir, komust ekki áfram í Ísland Got Talent sem fór fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Undir lok þáttarins stóð valið á milli dansparsins unga eða tónlista...
Meira

Deildarbikarkeppni KSÍ fer vel af stað hjá Stólastelpum

Deildarbikarkeppni KSÍ er hafin og meistaraflokkur kvenna því farnar í gang eftir veturinn. Guðjón Örn Jóhannsson þjálfari meistaraflokks fer yfir upphaf leiktímabilsins, sem hefur farið einkar vel af stað, í pistli sínum á vef Tin...
Meira

Heillandi hekl!

Frökenin er ofsalega mikil áhugamanneskja um allt sem hægt er að búa til, og elskar að vera að dunda sér við eitthvað og horfa á hlutina verða til í höndunum á sér! Prjónaskapur hefur hingað til svalað þessari þörf hennar, en...
Meira

Úrbætur á smábátahöfn vísaðar til byggðaráðs til samþykktar

Smábátahöfnin á Sauðárkróki var til umræðu á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar sl. fimmtudag. Þar kom fram að notendur svokallaðra viðlegufingra 1-2 og 3, næst landi við 80 metra flotbryggju, hafa kvartað und...
Meira