Fréttir

Stofutónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu

Sunnudaginn 16. mars kl. 15.00 munu hjónin Ellen Kristjánsdóttir, söngkona og Eyþór Gunnarsson, tónlistarmaður, halda tónleika í Heimilisiðnaðarsafninu. Að loknum tónleikum verður boðið upp á kaffi og smá meðlæti. Allir velko...
Meira

Félagslegar leiguíbúðir á Norðurlandi vestra alls 174

Í samantekt Morgunblaðsins í dag um félagsþjónustu sveitarfélaganna kemur fram að alls eru um 5000 félagslegar leiguíbúðir á landinu. Þar af eru 174 á Norðurlandi vestra og skiptast þær í 114 félagslegar leiguíbúðir, 25 íb
Meira

„Drottinn gerðu hljótt í hjarta mínu“ í Hólaneskirkju

Uppskeruhátíð tónlistardaga kórs Hólaneskirkju í máli og tónum var haldin í Hólaneskirkju á Skagaströnd sl. sunnudaginn. Kórinn tók þátt í raddþjálfunarnámskeiði um helgina undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur organ...
Meira

Fjöldi starfa í rækjuiðnaði í hættu

Atvinnuveganefnd fjallar nú um frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða þar sem lagt er til að kvótasetja úthafsrækju að nýju og að skipta hlutdeildinni þannig að þeir sem stundað hafi veiðar fr
Meira

Óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðvesturlandi eru flestir vegir greiðfærir þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum.  Óveður er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi. Hálkublettir og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Suðvestan 18-23 er á Strönd...
Meira

Tindastóll tapar fyrir Þór Akureyri

Deildarmeistararnir í Tindastól lögðu leið sína á Akureyri síðastliðinn föstudag til að keppa við Þór Akureyri. Leikurinn var jafn nánast allan tímann en Þórsararnir leiddu í hálfleik, 44-36. Strákarnir í Tindastól náðu a...
Meira

Búist við spennandi keppni í fimmgangi

Miðvikudaginn 12.mars fer fram annað mót í KS-Deildinni þar sem keppt verður í fimmgangi. Keppni hefst kl 20:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Búist er við æsispennandi keppni, en sigurvegararnir frá því í fyrra eru með...
Meira

Leiðrétt úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Keppt var í fimmgangi í Skagfirsku mótaröðinni í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á miðvikudaginn í síðustu viku.  Mistök urðu við útreikninga einkunna í úrslitum fimmgangsmótsins. Hér eru leiðrétt úrslit fr
Meira

Þyngsta nautið í tíunda sinn frá Hamri

Aðalfundur Félags kúabænda Skagafirði var haldin á Kaffi Krók 28. febrúar síðastliðinn. Róbert Örn Jónsson frá Réttarholti var kjörinn nýr formaður félagsins á fundinum en hann gegndi áður starfi gjaldkera. Þrír nýir men...
Meira

FNV á Íslandsmóti iðnnema

Íslandsmóti iðnnema lauk laugardaginn 8. mars og var Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra með veglegan kynningarbás á sýningunni. Samkvæmt Facebook-síðu skólans gafst gestum kostur á að svara nokkrum spurningum um skólann út frá k...
Meira