Fréttir

Af beikoni og fleiri áhugasviðum

Nemendur í 8. bekk Varmahlíðarskóla byrjaðu á nýju verkefni í lok janúar, þar sem að þau vinna með áhugasvið sitt. Þau fá eina kennslustund í viku í þessa vinnu. Nemendurnir völdu sér efni eftir áhugasviði hvers og eins, se...
Meira

Hólaskóli tekur þátt í háskólakynningum

Háskóladagurinn 2014 var haldinn í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Að þessu sinni kynntu allir opinberu háskólarnir á landsbyggðinni námsframboð sitt á sama stað, Háskólatorgi Háskóla Íslands. Sagt er frá þessu á vef Hó...
Meira

Öll starfsemi Árskóla undir eitt þak

Á fimmtudaginn í síðustu viku var sögulegum áfanga náð þegar Árvist opnaði í nýju húsnæði í gömlu félagsaðstöðunni í kjallara Árskóla. Nú er starfsemi Árskóla loksins komin öll undir eitt þak við Skagfirðingabrautin...
Meira

Árleg karlareið á Svínavatni

Árleg karlareið á Svínavatni verður laugardaginn 8. mars en þá verður riðið eftir endilöngu vatninu sem er liðlega 10 km langt og 1-2 km breitt. Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00. Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts kemur fram...
Meira

Söfnun fyrir Pál Þórðarson og fjölskyldu

Í lok janúar greindist 15 ára Blönduósingur, Páll Þórðarson, með krabbamein. Hann er sonur hjónanna Ásdísar Arinbjarnardóttur og Þórðar Pálssonar og á tvær systur, Hrafnhildi Unu 17 ára og Kristínu Helgu 7 ára. „Hann byrj...
Meira

Vegir auðir í Húnavatnssýslum

Vegir í Húnavatnssýslum eru að heita má auðir en hálka er á Þverárfjalli og éljagangur á Vatnsskarði. Það er snjóþekja og ofankoma á Öxnadalsheiði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 8-13 m/s og 5-10 og snjókoma eð...
Meira

Tindastólsmenn komnir upp í úrsvalsdeildina í körfubolta

Það varð ljóst eftir að lið Hattar á Egilsstöðum sigraði Þór Akureyri í kvöld í 1. deild karla í körfubolta að Tindastólsmenn hafa tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni í haust, burtséð frá því hvernig síðustu tveir leik...
Meira

Álftagerðisbræður með aukatónleika í Hörpu

Uppselt er orðið á tónleika með Álftagerðisbræðrum sem auglýstir voru í Eldborgarsal Hörpu sunnudagskvöldið 13. apríl. Búið er að bæta við aukatónleikum fyrr um daginn og hefjast þeir kl. 16:00. Á tónleikunum munu bræður...
Meira

Vilja draga úr tjóni af völdum álfta og gæsa

Búnaðarsamband Skagfirðinga vill að ráðist verði í aðgerðir til þess að draga skipulega úr tjóni af völdum álfta og gæsa. Með aukinni kornrækt hefur álftastofninn a.m.k. tvöfaldast síðan árið 1980 og ekki er séð fyrir en...
Meira

Fjöldi minja þegar horfnar í hafið

Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga hefur unnið að skráningu skagfirskra strandminja undanfarin tvö ár en niðurstöður rannsókna árin 2012 og 2013 sýna að um 40% fornleifa á svæðinu eru í mikilli hættu sökum landbrots. „Lj...
Meira