Fréttir

Reiðnámskeiði fyrir grunnskólanemendur lokið

Á dögunum var haldið árlegt reiðnámskeið fyrir grunnskólanema á Hólum. Er námskeiðið skipulagt sem fyrsta æfingakennslan í reiðkennaranámi við hestafræðideild Háskólans á Hólum. Þátttakendur eru grunnskólanemar úr Varma...
Meira

Dýrin í Hálsaskógi frumsýnd í dag

Dýrin í Hálsaskógi í flutningi 10. bekkjar Árskóla verða frumsýnd í Bifröst á Sauðárkróki í dag. Leikstjóri er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson. Allir nemendur 10. Bekkjar koma að sýningunni og hafa notið aðstoðar kennara, for...
Meira

Ráslisti Skagfirsku mótaraðarinnar

Þriðja mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður haldið annað kvöld, miðvikudaginn 19. mars, í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Ungmenni og 1 flokkur fullorðinna munu keppa í tölti T3, 2. flokkur fullorðinna keppir í tölti T7 en börn og...
Meira

Siglufjarðarvegur lokaður frá Fljótum

Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi. Siglufjarðarvegur frá Siglufirði að Fljótum er lokaður vegna snjóflóðahættu. Á heimasíðu Vegagerðarinnar segir að vegurinn verði skoðaður í birtingu. Au...
Meira

Varmahlíðarskóli sigraði Norðurlandskeppni Skólahreystis

Varmahlíðarskóli sigraði í sínum riðli í Norðurlandskeppninni í Skólahreysti sem haldin var á Akureyri þann 12. mars sl. Skólinn var með 54 stig en á eftir þeim kom Dalvíkurskóli með 48 stig og í því þriðja hafnaði Grunns...
Meira

Undirbúningur fyrir Gæruna 2014 hafinn

Undirbúningur er hafinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna 2014 sem haldin verður á Sauðárkróki dagana 14. - 16. ágúst. Skipuleggjendur auglýstu eftir hljómasveitum til að spila á hátíðinni í dag.  „Við vorum bara að henda ...
Meira

Frábær grannasigur Tindastólsstúlkna í síðasta leik vetrarins

Kvennalið Tindastól spilaði síðasta leik sinn í 1. deildinni um helgina og voru mótherjarnir Þórsarar frá Akureyri. Spilað var í Síkinu og var leikurinn æsispennandi en það voru heimastúlkur í Tindastóli sem voru sterkari á end...
Meira

Bundið slitlag á Svínvetningabraut

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hefur samþykkt umsókn um framkvæmdaleyfi frá Vegagerðinni, til að endurbyggja Svínvetningabraut nr. 731, í 6,5 m breidd og leggja bundnu slitlagi á um 5,15 km löngum kafla frá slitlagsenda vestan við Hnj...
Meira

Draumaliðið efst í Húnvetnsku liðakeppninni

Á laugardaginn fór fram þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni. Keppt var í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti í unglinga og 3ja flokki. Draumaliðið er orðið efst í liðakeppninni. Fimmgangurinn hefur oft verið sterkari, en m...
Meira

Neisti hlaut hvatningarverðlaun USAH

97. ársþing Ungmennasambands Austur Húnvetninga fór fram á Blönduósi fyrir rúmri viku. Góð mæting var á þingið en rúmlega 30 fulltrúar mættu frá aðildarfélögum sambandsins og var þingið mjög starfssamt. Nokkrar tillögur ko...
Meira