Reiðnámskeiði fyrir grunnskólanemendur lokið
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
18.03.2014
kl. 09.21
Á dögunum var haldið árlegt reiðnámskeið fyrir grunnskólanema á Hólum. Er námskeiðið skipulagt sem fyrsta æfingakennslan í reiðkennaranámi við hestafræðideild Háskólans á Hólum. Þátttakendur eru grunnskólanemar úr Varma...
Meira
