Fréttir

Ófært er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi eru vegir auðir vestan Blönduóss en þar fyrir austan er víðast hvar vetrarfærð, hálkublettir, hálka eða snjóþekja og skafrenningur eða éljagangur. Hálkublettir og éljagangur er á Vatnsskarði. Ófært er á Þver
Meira

Tryggvi sigrar A-flokkinn þriðja árið í röð

Mótið Svínavatn 2014 fór fram í gær, laugardaginn 1. mars, en samkvæmt heimasíðu mótsins var veður og færi eins og best var á kosið og gekk dagskráin vel. Tryggvi Björnsson og Þyrla frá Eyri sigruðu A-flokkinn en þetta var í
Meira

Áhyggjur af nemendum í framhaldsskólum

Umboðsmaður barna og Heimili og skóli hafa verulegar áhyggjur af nemendum  í framhaldsskólum vegna  fyrirhugaðs verkfalls framhaldsskólakennara sem boðað hefur verið til þann 17. mars. nk. Brottfall nemenda úr framhaldsskólum hefur...
Meira

Norðan við hrun – sunnan við siðbót?

Um miðjan maí verður haldin á Hólum í Hjaltadal áttunda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið. Yfirskrift ráðstefnunnar er ætlað að vekja athygli fremur en binda hug og hendur þátttakenda, því er hún bæði tímanleg og tíma...
Meira

Fannar Freyr og Ívar leika með Tindastól í sumar

Tveir leikmenn hafa gengið í raðir knattspyrnuliðs Tindastóls en þeir eru Ívar Guðlaugur Ívarsson og Fannar Freyr Gíslason. Fannar snýr aftur til Tindastóls eftir smá hlé en á því tímabili lék hann meðal annars með liði KA. ...
Meira

Lýðræði og mannréttindi - Ný aðalnámskrá grunnskóla nýjar áherslur

Lýðræði og mannréttindi var til umfjöllunar á fræðslufundi í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 27. febrúar sl. Þátttakendur voru níutíu og þrír og létu mjög vel af fræðsludeginum. „Í starfi skólanna í vetur hefur mikl...
Meira

Vængbrotnir Vængir Júpíters vængstífðir í Síkinu

Það var fátt um fína drætti í Síkinu í kvöld þegar Vængir Júpíters mættu í heimsókn til Stólanna. Sigur heimamanna var bókaður frá fystu mínútu en Stólarnir voru engu að síður þó nokkra stund að taka til við tvistið ...
Meira

Byggðasöfnin fá viðurkenningu Safnaráðs

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu Safnaráðs um viðurkenningu 39 íslenskra safna. Meðal þeirra eru byggðasöfnin tvö á Norðurlandi vestra, annars vegar Byggðasafn Skagfirðinga og hins vegar Byggðasafn Húnvet...
Meira

Ingvi Rafn framlengir við Tindastól

Ingvi Rafn Ingvarsson hélt uppá 20 ára afmælið sitt með því að skrifa undir samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu hafa Ingvi Rafn og stjórn körfuknattleiksdeildar komist að samkomul...
Meira

Stóð sig vel á MÍ í frjálsíþróttum fyrir öldunga

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir öldunga, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík 22.-23. febrúar. Þátttaka í mótinu var góð en Theódór Karlsson var eini Skagfirðingurinn sem keppti að þessu sinni. Frjálsíþ...
Meira