Fréttir

Erlend samskipti í Blönduskóla

Á vef Blönduskóla birtast reglulega skemmtilegar fréttir af skólastarfinu. Meðal þess sem nú er á döfinni eru utanlandsferðir og móttaka erlendra gesta. Fjórir nemendur í unglingadeild fóru nýverið í fimm daga ferð til Noregs á...
Meira

Ráðherrar vega að lýðræðinu

Mótmælin við Austurvöll snúast um lýðræðið, grundvöllinn að friðsamlegu samfélagi á Íslandi. Krafist er þess að ríkisstjórnin virði leikreglurnar og feli þjóðinni að taka ákvörðun í máli, sem hún vill fá að ráða....
Meira

Hæfileikakeppni í Húnaveri

Hússtjórn Húnavers hefur auglýst eftir  hæfileikaríkum einstaklingum eða hópum á öllum aldri til að taka þátt í hæfileikakeppni sem áformað er að halda á menningarsamkomu í Húnaveri þann 29. mars næstkomandi, ef næg þátt...
Meira

BioPol fær góða gesti

Starfsfólk BioPols fékk til sín góða gesti úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í gær. Á heimasíðu sjávarlíftæknisetursins kemur fram að þarna voru um 35 nemendur á ferð í tengslum við Opna daga sem nú er í gangi í Fjöl...
Meira

Sóknarhugur í Ferðamálafélagi A-Hún.

Eins og kunnugt er stendur Ferðamálafélag Austur Húnavatnssýslu nú fyrir átaki til að efla ferðaþjónustu í sýslunni. Liður í þessu átaki er að láta hanna og prenta veglegan kynningarbækling.  Í bæklingnum verður margs konar...
Meira

Sundlaugavörður bjargar barni frá drukknun

Stúlkubarn var hætt komið í Sundlauginni á Hofsósi síðdegis í gær þegar hún laumaðist frá foreldri sínu og í djúpu laugina. Sundlaugavörður sá barnið í erfiðleikum fyrir miðri laug og stakk sér til sunds. Þónokkur fjöl...
Meira

Bjarni Jónasson hlaut Fjöðrina

Fyrsta mót KS-deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þar sem keppt var í fjórgangi. Áður en formleg dagskrá hófst skrifuðu fulltrúar Kaupfélags Skagfirðinga og Meistaradeildar- Norðurlands und...
Meira

Áttu gamlar myndir af Willys jeppum?

Til stendur að taka saman heimildir um fyrstu Willys jeppana í Skagafirði, því væri indælt ef þeir sem ættu myndir af þessum jeppum, kæmu þeim til Héraðsskjalasafns Skagfirðinga til afritunar eða á netfangið skjalasafn@skagafjord...
Meira

Öskudagsskemmtun Foreldrafélags Árskóla

Foreldrafélag Árskóla stendur fyrir öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu miðvikudaginn 5. mars. Skemmtunin verður frá kl. 14 – 16, en ekki 14-19 eins og kemur fram nýjasta eintaki Sjónhornsins. Á skemmtuninni verður kötturinn sleg...
Meira

Hefur aldrei þolað Júróvisjón / GUÐBRANDUR ÞORKELL

G. Þorkell Guðbrandsson hefur lengi alið manninn á Sauðárkróki en segist fæddur árið 1941 í Ólafsvík, „...sem er lítið fiskimannaþorp á Snæfellsnesi.“ Af lítillæti segist hann spila á hárgreiðu og þegar hann er spurður út í helstu tónlistarafrek svarar hann: „Afrek?“
Meira