Fréttir

Ráslistar fyrir ísmótið á Svínavatni

Ísmótið Svínavatn 2014 verður haldið á Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu laugardaginn 1. mars. Það stefnir í glæsilegt mót samkvæmt heimasíðu mótsins en skráningar eru rúmlega 130 og þar af er fjöldi af landsþekktum gæð...
Meira

Vetrarfærð víðast austan Blönduóss

Á Norðurlandi eru vegir auðir vestan Blönduóss en þar fyrir austan er víðast hvar vetrarfærð, hálkublettir, hálka eða snjóþekja og víða ofankoma. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 10-15 og dálítil él, einkum ...
Meira

Fyrsta meistaravörnin við ferðamáladeild

Á föstudaginn fór fram fyrsta meistaravörnin við ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Það var Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir, sem varði ritgerð sína, Leikið við ferðafólk - Upplifun á bak við tjöldin. Meistaravörn hefst m...
Meira

Samið verði við Gauksmýri um skólamáltíðir

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að ganga til samninga við fyrirtækið Gauksmýri ehf. um framleiðslu skólamáltíða fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra frá og með haustinu 2014. Einnig stendur til að semja við Gauksmý...
Meira

Svf. Skagafjörður auglýsir eftir mannauðsstjóra

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir mannauðsstjóra en hann starfar á stjórnsýslu- og fjármálasviði. Sigríður Arndís Jóhannsdóttir fráfarandi mannauðsstjóri hefur störf hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar með vori...
Meira

Skíðasvæðið opið til kl. 19 í kvöld

Skíðasvæði Tindastóls  verður opið til 19:00 í kvöld ef veður leyfir, samkvæmt heimasíðu skíðasvæðisins. Í fjallinu er norðaustan 5.9 m/sek, skýjað og frost -1,1°C.
Meira

Flugfákur á ferð í blíðunni

„Á meðan sífellt heyrist í veðurfréttum um ófærð víða á landinu, ófærir fjallvegir og hríðar m.a. á Norðurlandi og Þröskuldum, þá er búið að vera frá áramótum einmuna blíða hér í Húnaþingi vestra,“ segir í fr...
Meira

Fyrsta fjallaskíðamótið hérlendis í Fljótum

Alþjóðlega Ofurtröllamótið, Super Troll Ski Race, verður haldið á Tröllaskaga á föstudaginn langa, 18. apríl, en þetta er fyrsta fjallaskíðamótið sem haldið er hérlendis. Í frétt Viðskiptablaðsins kemur fram að það sé S...
Meira

Heimir í Hofi

Næstkomandi sunnudag heldur Karlakórinn Heimir tónleika í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir verða með svipuðu sniði og Þrettándagleðin í Miðgarði og eins og þá mun Garðar Thor Cortes syngja með kórnum að loknu hléi. Einnig syngu...
Meira

Kosið um sáttatillögu 4. og 5. mars

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum 24. febrúar að atkvæðagreiðsla um sáttatillögu sáttasemjara færi fram á kjörfundi. Kjörfundur verður opinn á skrifstofum Stéttarfélagsins Samstöð...
Meira