Fréttir

Fækkun sjúkrabíla hjá HVE frestað

Fyrirhuguðum áformum um að fækka sjúkrabifreiðum á Vesturlandi og þar með á Hvammstanga hefur verið frestað, en þau áttu að taka gildi um áramót. Velferðarráðuneytið mun eiga í nánari viðræðum við Rauða kross Íslands u...
Meira

Launaliðir hækka um 5,6% hjá Húnavatnshreppi

Á fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps í síðustu viku var fjárhagsáætlun 2014 tekin til fyrri umræðu. Sveitarstjóri kynnti drög að henni og farið var yfir rekstur málaflokka, eignasjóðs og b-hluta fyrirtækja. Í forsendum fjárhag...
Meira

Afhentu Selmu ipad að gjöf

Eins og sagt hefur verið frá á Feykir.is héldu nemendur í 4. SG í Árskóla á Sauðárkróki á dögunum hlutaveltu og prúttmarkað í anddyri Skagfirðingabúðar.  Fyrir ágóðann keyptu þeir iPad til að gleðja bekkjarsystur sína, ...
Meira

Geirmundur með jólaplötu

Nú er komið að því, segir Geirmundur Valtýsson en jólaplata frá honum er á leiðinni og auglýstir hafa verið jólatónleikar í Miðgarði í desember. Þar munu miklar jólastjörnur skína m.a. afastelpurnar Anna Karen og Valdís. Me
Meira

Einelti á netinu

SAFT stóð nýverið fyrir könnun á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika...
Meira

FISK-Seafood á Sauðárkróki meðal hæstu greiðenda opinberra gjalda

Ellefu sjávarútvegsfyrirtæki eru meðal þeirra fjörtíu lögaðila sem greiða hæstu opinber gjöld og vermir FISK-Seafood á Sauðárkróki sextánda sætið samkvæmt heimasíðu LÍÚ. Þar er vitnað í lista Ríkisskattstjóra yfir ála...
Meira

Byggðastofnun lækkar vexti á verðtryggðum lánum

Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 4. nóvember síðastliðinn var tekin ákvörðun um að lækka vexti á verðtryggðum lánum hjá stofnuninni úr 6,4% í 5,9% eða um 0,5%. Lækkunin á við um ný og eldri verðtryggð lán hjá stof...
Meira

Ég er bara svo spenntur!

Guðráður Friðrik Jónsson hringdi í Dreifarann í dag og sagðist hreinlega vera að deyja úr spennu. Guðráður hætti að vinna í fyrra, enda kominn á aldur, og hefur einbeitt sér að sjónvarpsglápi. „Já, ég hérna lét mér nú ...
Meira

Líf og fjör í Skagastrandarhöfn

Það er líf og fjör í Skagastrandarhöfn þessa dagana og segist Þórey hafnarvörður líta á þetta sem vertíð og hún sé nánast búin að flytja lögheimilið sitt í hafnarvogina. Fjórir stórir línubátar frá Grindavík og Rifi h...
Meira

Afhentu Krabbameinsfélaginu milljón

Nemendur 7. og 8. bekkjar í Varmahlíðarskóla afhentu í gær Krabbameinsfélagi Skagafjarðar eina milljón króna sem var afrakstur söfnunar þeirra síðustu vikna. Þann 29. október sl. hlupu krakkarnir Hegraneshringinn svokallaða gegn
Meira