Fréttir

Lífsdans Geirmundar Valtýssonar hefst á ný

Dagskráin Lífsdans Geirmundar Valtýssonar, í flutningi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og hljómsveitar Skarphéðins H. Einarssonar, sem flutt var sjö sinnum við góðar undirtektir síðast liðið vor, verður tekin upp aftur og flut...
Meira

Listamannaspjall og Pot Luck Dinner á Skagaströnd

Miðvikudaginn 6.nóv. kl. 18:00 - 20:00 verða haldnar „listamannaviðræður“ á netinu á nvlist.wordpress.com/ auk þess sem snæddur verður kvöldmatur til heiðurs nýkomnum listamönnum á Skagaströnd. Áhugasamir koma með snarl með...
Meira

Sviðamessa Lionsklúbbs Blönduóss

Hin árlega sviðamessa Lionsklúbbs Blönduóss verður haldin að Hólahvarfi í Langadal, veiðihúsi Blöndu, föstudaginn 8. nóvember næstkomandi klukkan 20:00. Allir karlar bæði innan og utan klúbbsins eru velkomnir á skemmtunina. Auk ...
Meira

Skjaldborgin um kvótakerfið fremur en fólkið

Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, flutti erindi á ráðstefnu á Ísafirði í byrjun september. Óvíða skiptir sjávarútvegur  meira máli en á Vestfjörðum. Síðustu tvo áratugina hefur árlegur heildarþorskkvóti m...
Meira

Míla vill kaupa Gagnaveitu Skagafjarðar

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um kaup Mílu á Gagnaveitu Skagafjarðar ehf. sem verður hluti af umfangsmiklu fjarskiptaneti Mílu. Samhliða kaupunum verður ráðist í fjárhagslega endurskipulagningu Gagnaveitunnar sem mun tryggja...
Meira

Hitaveita tekin í notkun á Skagaströnd

Ný hitaveita var tekin formlega í notkun á Skagaströnd síðast liðinn föstudag, þegar stjórnarformaður RARIK, Árni Steinar Jóhannsson, að viðstöddum gestum í dæluhúsinu við Sólarveg á Skagaströndi, hleypti vatni á dreifikerf...
Meira

Vinsælar Vís húfur

„Við erum ákaflega ánægð með viðtökurnar á húfunum og stolt af að taka þátt í að stuðla að auknu öryggi yngstu vegfarendanna með þessum hætti,“ segir Sigurbjörn Bogason þjónustustjóri VÍS á Sauðárkróki. Þar vísa...
Meira

Heitt vatn komið í Hegranesið

Síðasta föstudag var heitu vatni hleypt á fyrsta bæinn í Hegranesi en framkvæmdir hafa staðið yfir um nokkurt skeið að hitaveituvæða sveitina. Það voru systkinin Lilja og Þorsteinn Ólafsbörn á Kárastöðum sem nutu þess að f
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands á Hvammstanga

Unnur Valborg Hilmarsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Unnur hefur 20 ára reynslu af rekstri og stjórnun, sem aðstoðarframkvæmdastjóri Hreyfingar, framkvæmdastjóri Dale Carnegie á Ísl...
Meira

Björgunarkallinn er kona í ár

Sjálfboðaliðar björgunarsveita landsins munu selja neyðarkallinn á flestum þeim stöðum sem almenningur kemur saman á um þessa helgi, svo sem í stórmörkuðum, verslanamiðstöðvum, vínbúðum, bensínstöðvum og víðar. Víða á ...
Meira