Fréttir

100 milljónir af láni Sveitarfélagsins Skagafjarðar felldar niður

Samkvæmt frétt á vefmiðlinum Vísi.is og í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær hafa um 100 milljónir verið felldar niður af láni Sveitarfélagsins Skagafjarðar hjá Lánasjóði íslenskra sveitarfélaga. Dómur vegna málsins féll nýle...
Meira

Bíll varð alelda á Garðssandinum

Bíll brann til kaldra kola á Garðssandinum í gær en rétt upp úr hádegi bárust Brunavörnum Skagafjarðar boð frá Neyðarlínunni um að eldur væri laus í bifreið sem stödd væri u.þ.b. fimm mínútna akstur austur af Sauðárkróki...
Meira

Enginn með lygaramerki á tánum

Stærsta mál Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar var að leiðrétta stökkbreytt fasteignalán íslenskra heimila. Forsætisráðherra lagði fram aðgerðaáætlun í tíu liðum þann 13. júní sl. sem var samþykkt á Alþingi. Í...
Meira

Allir togarar inni í dag

Allir togarar FISK-Seafood eru inni í dag, skv. frétt á vef Skagafjarðarhafna. Klakkur SK-5 kom inn til löndunar í gær með um 120 tonn af þorski og smáræði af öðrum tegundum. Klakkur fer til veiða í dag. Málmey SK-1 kom einnig inn...
Meira

Nýsköpunar- og tæknibraut í FNV

Á vorönn 2014 verður boðið upp á nám á Nýsköpunar- og tæknibraut við FNV og er það nýjung í námsframboði skólans. Á Nýsköpunar- og tæknibraut er áhersla lögð á grunngreinar í frumkvöðla- og markaðsfræði, hönnunars...
Meira

Doktorsvörn Antoine Millet

Á morgun miðvikudag mun Antoine Millet verja doktorsritgerð sína „Breytileiki hornsíla (Gasterosteus aculeatus), í tíma og rúmi, í Mývatni, Íslandi“. Þó Antoine sé skráður til náms við Háskóla Íslands og vörnin fari fram ...
Meira

Frestur vegna viðburðadagatals Skagafjarðar

Sveitarfélagið Skagafjörður mun jafnframt birta jóla- og áramótadagskrá í desember líkt og síðustu ár þar sem viðburðir á aðventu, jólum og um áramót verða kynntir. Frestur til að skila inn viðburðum er til morgundagsins, ...
Meira

Þæfingur og hálka á vegum og stormviðvörun á NA og A-landi

Greiðfært er á öllum leiðum á Norðurlandi vestra en þæfingur eða hálka er á flestum leiðum. Verið er að moka Siglufjarðarveg en samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru 17 metrar á sekúndu og tveggja stiga frost á leiðinni milli Flj
Meira

Endurbætur á Kjalvegi verða að komast á dagskrá hjá hinu opinbera fjárveitingavaldi

Þrjú sveitarfélög og sjö ferðaþjónustufyrirtækja sem hagsmuna eiga að gæta vegna Kjalvegar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem bent er á mikilvægi þess að gera Kjalveg að góðum akvegi. Þar segir að algjörlega óviðunand...
Meira

Ný tækifæri fyrir listir og nýsköpun

Komið hefur verið á laggirnar nýju samstarfsverkefni milli Nes listamiðstöðvar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) og Sólons myndlistarfélags á Sauðárkróki. Samstarfið felur í sér ný tækifæri fyrir listir og nýsköpun ...
Meira