Fréttir

Árskóli auglýsir eftir umsjónarkennara út skólaárið

Árskóli á Sauðárkróki  óskar eftir að ráða umsjónarkennara út skólaárið 2013-2014. Um er að ræða 100% starf sem er laust nú þegar. Kennslugreinar eru danska, enska, lífsleikni, stærðfræði og íslenska. Viðkomandi þarf a...
Meira

Karlakórinn Hreimur syngur í Miðgarði

Laugardaginn 2. nóvember nk. ætlar Karlakórinn Hreimur að leggja leið sína í Skagafjörðinn ásamt gestasöngvurunum Óskari Péturssyni og Eddu Sverrisdóttur. Stjórnandi kórsins er Steinþór Þráinsson og undirleikari er Aladár Rác...
Meira

Gæðingur og gamanmál í Bíó Paradís

Það verður sannkallað skagfirskt síðdegi í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík næstkomandi föstudag 1. nóvember. Tilefnið er frumsýning bíósins á heimildarmyndinni Búðin - Þar sem tíminn stendur í stað. Dagskráin h...
Meira

Kristján Jóhannsson á Skagaströnd

Kristján Jóhannsson, óperusöngvari, heldur tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd laugardaginn 9. nóvember 2013, kl. 20:30. Kristján, ásamt Jónasi Þóri, píanóleikara og Matthíasi Stefánssyni, fiðluleikara, flytur margar gullfa...
Meira

Söguleg stund í samstarfi evrópskra dreifbýlishreyfinga

Evrópska dreifbýlisþingið verður haldið í húsakynnum European Economic and Social Committee þann 13. nóvember. Þann 14. nóvember verða fulltrúar ERP með kynningu fyrir þingmenn Evrópuþingsins. Er þetta fyrsta þing hið fyrsta s...
Meira

Hanna Birna ónýtir sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki svipur hjá sjón eftir bankahrun. Flokkurinn hefur tapað a.m.k. um 10% af föstu kjörfylgi sínu í Alþingiskosningum og er að festast í um 25% kjörfylgi á landsvísu. Í höfuðvígi sínu er staðan alvar...
Meira

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra og Hvatningarverðlaun SSNV

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn fimmtudaginn 31. október nk. í Dæli í Víðidal og hefst dagskráin kl. 14:00. Degi atvinnulífsins er ætlað að skapa vettvang til kynningar á starfsemi sem fram fer á svæðin...
Meira

Nýtt og hagkvæmara samlag

Brátt fer framkvæmdum að ljúka á viðamikilli uppbyggingu Mjólkursamlags KS á Sauðárkróki í bili a.m.k. en framkvæmdir hafa staðið yfir frá því fyrsta skóflustungan var tekin að nýju húsi 6. júlí 2011. Að sögn Snorra Evert...
Meira

Hólanemi í National Geographic

Föstudaginn 26. október sl. var fjallað um meistaraverkefni Hólanemans Jónínu Herdísar Ólafsdóttur, á forsíðu hins virta vefs National Geographic. Á vef Hólaskóla er sagt frá því að í verkefni sínu er Jónína Herdís að ra...
Meira

Lækjamót ræktunarbú ársins 2013

Laugardaginn 26. október sl. var uppskeruhátíð Hrossaræktunarsamtakanna og Þyts. Efstu kynbótahrossin voru verðlaunuð, knöpum ársins í hverjum flokki veitt viðurkenning og tilkynnt hvaða ræktunarbú er ræktunarbú ársins í Hún...
Meira