Fréttir

Púttmótaröð og kynning á inniaðstöðu

Sunnudaginn 3. nóvember frá 14:00-16:00 verður opið hús í inniaðstöðu Golfklúbbs Sauðárkróks að Borgarflöt 2 – „Flötinni“. Þar verður m.a. kynnt púttmótaröð sem verður spiluð öll fimmtudagskvöld í vetur. Reglur um ...
Meira

Arnar Þór bjartsýnn á gagnaver

Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi er bjartsýnn á að gagnaver rísi í náinni framtíð á Blönduósi enda sé mikill vöxtur í þeim geira í heiminum. „Við skulum átta okkur á því að það er veldisvöxtur í þes...
Meira

Einar Kári nýr sérfræðingur á Sauðárkróki um velferð dýra

Matvælastofnun auglýsti í sumar stöður sérfræðinga vegna eftirlits með velferð og aðbúnaði dýra en með nýjum lögum um velferð dýra og búfjárhald sem taka gildi um næstu áramót flytjast m.a. verkefni frá sveitarfélögum ti...
Meira

Viltu fá erlendan starfsnema?

Hefur þú áhuga á að fá erlendan starfsnema í fyrirtækið þitt? Hefur þú áhuga á að starfa erlendis í tiltekinn tíma? GET mobile er Evrópuverkefni nokkurra landa sem hefur það markmið að hvetja fyrirtæki og einstaklinga til au...
Meira

Kyrrðardagar á Hólum í Hjaltadal

Helgina 8.-10. nóvember næstkomandi verða haldnir kyrrðardagar á Hólum í Hjaltadal. Hefjast þeir kl. 18:00 á föstudag og lýkur kl. 14:00 á sunnudag. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og lei...
Meira

Dömukvöld á laugardagskvöldið

Mfl. kvenna í fótbolta kynnir með stolti dömukvöld á Mælifelli laugardagskvöldið 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:30 en dagskráin hefst á slaginu 20:30. Aðgangseyrir er einungis 2000 krónur og aldurstakmark er 16 ára. Boðið ver
Meira

Júlíus Már rís upp í Þykkvabænum

Landnámshænsnaræktandinn Júlíus Már Baldursson flutti sig frá Tjörn á Vatnsnesi í sumar og hefur komið sér fyrir í Þykkvabænum með stóran hóp landnámshæna. Í bruna sem átti sér stað þann 28. mars árið 2010 fórust allar ...
Meira

Nýr skíðaþjálfari til Tindastóls

Björgvin Björgvinsson skíðakappi frá Dalvík hefur verið ráðinn þjálfari hjá skíðadeild Tindastóls og hefur þegar hafið störf. Á heimasíðu Tindastóls segir að vart þurfi að kynna Björgvin en það sé mikill fengur fyrir s...
Meira

Sögustund Á Sturlungaslóð

Samlestur vetrarins úr sögum Sturlungu hefst sunnudaginn 3. nóvember kl. 10:30 í Áskaffi. Lesið verður fjóra sunnudaga og að þessu sinni er það Þorgils saga og Hafliða. Allir eru velkomnir og engrar kunnáttu í Sturlungu er þörf t...
Meira

Æsispennandi Íslandsmót í boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia einstaklingskeppni var haldið á Sauðárkróki, 24. - 26. október sl.  Umsjónaraðili mótsins í samvinnu við ÍF var íþróttafélagið Gróska í Skagafirði sem skipulagði einstaklega...
Meira