Fréttir

Klikkað áskriftartilboð

Feykir býður nú upp á athyglisvert áskriftartilboð í samstarfi við verslanir Olís um allt land en hundrað fyrstu nýju áskrifendurnir að blaðinu fá Olís-lykilinn með tíu þúsund króna inneign. Eldri áskrifendur geta einnig dott...
Meira

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra

Í gær var Dagur atvinnulífsins haldinn á vegum SSNV atvinnuþróunar, í Dæli í Húnaþingi vestra. Við það tækifæri voru afhent Hvatningarverðlaun SSNV. Af þeim fimm aðilum sem tilnefndir voru til verðlauna var það Selasigling eh...
Meira

Samningur um dreifnám á Hólmavík

Fyrr í dag var sagt frá því hér á Feyki.is að undirritaður hefði verið samstarfssamningur um dreifnám í A-Hún. Í gær var einnig undirritaður slíkur samningur um dreifnám á Hólmavík. Það eru Strandabyggð og Fjölbrautaskóli...
Meira

Skagfirðingar vermdu sæti Akureyrarflugvallar í átta tíma

Yfir sjötíu Skagfirðingar þurftu að sýna mikla biðlund er þeir brugðu undir sig betri fætinum um síðustu helgi og héldu til Riga í Lettlandi því mikil töf varð í upphafi ferðar þegar þotunni, sem lenda átti á Akureyrarflugv...
Meira

Styrktarsjóður USVH auglýsir eftir umsóknum

Stjórn Styrktarsjóðs USVH hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 13. nóvember 2013. Skila þarf umsóknum til stjórnar á þar til gerðum eyðublöðum sem nálgast má á heimasíðu U...
Meira

Húnvetningar syngja syðra

Húnakórinn syngur við guðsþjónustu í Kópavogskirkju næstkomandi sunnudag, 3. nóvember, klukkan 14:00. Prestur er séra Sigurður Arnarson. Kórinn syngur undir stjórn Þórhalls Barðasonar og undirleikari er Sigurður H. Oddsson. Kaff...
Meira

Samstarfssamningur um dreifnám undirritaður í A-Hún

Fjölmenni var í gær í húsnæði Dreifnámsins í A-Hún, sem eitt sinn hýsti skrifstofur Kaupfélags Húnvetninga, en þar var fólk komið saman vegna undirritunar samstarfssamnings á milli Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og sveitarf...
Meira

"Algjör súpa" á Hvammstanga

Leikflokkurinn á Hvammstanga stendur fyrir súpuleikhúsinu "Algjör súpa". Frumsýning verður í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudagskvöldið 8. nóvember næstkomandi. Önnur sýning verður laugardagskvöldið 9. nóvember. Báðar s
Meira

Húnvetnskar konur hittast í Perlunni

Mánaðarlegur hittingur hjá brottfluttum Húnvetnskum konum verður í Perlunni á laugardaginn 2. nóvember og er mæting kl. 12:00. Á þessum hittingum er mikið spjallað og sögur sagðar af öllum mögulegu og ómögulegu. Alltaf gaman a
Meira

Allra heilagra messa í Glaumbæjarkirkju

Sunnudaginn 3. nóvember verður haldin Allra heilagra messa í Glaumbæjarkirkju í Skagafirði. Guðsþjónustan hefst kl. 14.00 en barn verður borið til skírnar og kveikt á kertum í minningu látinna. Þá verður kirkjukaffi í boði efti...
Meira