Fréttir

Fjöldi námskeiða í nóvember

Farskólinn-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur auglýst mörg áhugaverð námskeið sem hefjast á næstu vikum. Nokkur námskeið fara af stað í Skagafirði í nóvember og búið er að dagsetja námskeið í fingravettlinga...
Meira

Kvöddu gamla barnaskólahúsið

Það var mikið um að vera hjá nemendum og starfsfólki Árskóla á Sauðárkróki í gær en þá var hið nýja skólahús við Skagfirðingabraut formlega tekið í notkun og það gamla við Freyjugötu kvatt með virktum. Nemendur gengu ...
Meira

Dansmaraþon 10. bekkjar í fullum gangi

Dansmaraþon 10. bekkinga í Árskóla á Sauðárkróki er nú í fullum gangi. Maraþonið er ein af stærstu fjáröflunum vetrarins, en bekkurinn stefnir í skólaheimsókn til Danmerkur í vor. Að þessu sinni fléttast þemadagar og árshá...
Meira

Skráargatið þýðir hollari matvara

Skráargatið hefur verið innleitt á Íslandi en um er að ræða opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi innihald næringarefna. Skráargatið auðveldar hollara val og þar með ...
Meira

Körfuhittingur á Mælifelli í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls etur kappi við Hamrana í Hveragerði í kvöld í 1.deildinni í körfubolta og af því tilefni ætla stuðningsmenn norðan heiða að hittast á Mælifelli og fylgjast með viðureigninni. Eins og áður hefur komi...
Meira

Fá ekki greitt fyrir aukasmalanir

Erindi frá Jóni Gíslasyni f.h. fjallskiladeildar Auðkúluheiðar, sem kynnt var á fundi sveitarstjórnar Húnavatnshrepps 9. okt. sl. og frestað afgreiðslu á var tekið fyrir á síðasta fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps. Erindið var
Meira

Vörukarfan lækkar hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í flestum verslunarkeðjum frá því í janúar 2013 (viku 5) þar til nú í byrjun nóvember (viku 44), nema hjá Hagkaupum og Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga þar sem hún lækkar í verði á milli mælinga. Me...
Meira

Kraftur 2013 um helgina

Útivistar- og sportsýningin Kraftur 2013 verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók um helgina, 16.-17. Nóvember. Opið verður kl 11-19 á laugardag og 11-16 á sunnudag. Að vanda verður mikið um dýrðir á sýningu...
Meira

Svartþröstur að flækjast á Króknum

Valgeir Kárason á Sauðárkróki sendi okkur meðfylgjandi mynd af svartþresti sem varð á vegi hans nú fyrir stundu. Svartþrestir munu vera sjaldgæfir flækingar á Króknum, en þetta er litlir svartir fuglar sem eru ungir með svart nef,...
Meira

Leikur Hamars og Tindastóls í beinni

Íþróttafélag Hamars hefur nú fest kaup á búnaði til útsendinga á kappleikjum og viðburðum hjá deildum félagsins og var tilraunaútsending frá leik Hamars og Hauka í Dominos deild kvenna fyrir skömmu og gekk vel. Þetta kemur sér ...
Meira