Fréttir

Skáldin á Skagaströnd

Rithöfundarnir þrír, Jón Kalman Stefánsson, Eiríkur Guðmundsson og Óskar Árni Óskarsson, lesa upp úr verkum sínum og spjalla við gesti í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í gamla kaupfélagshúsinu á Skagast...
Meira

Nemendur hlaupa til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Á morgun, þriðjudaginn 29. október munu nemendur 7. og 8. bekkjar í Varmahlíðarskóla hlaupa 65 km til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar. Síðustu vikur hafa þau safnað áheitum og styrkjum og hefur fólk tekið þeim afar vel, e...
Meira

Handverksfólk! Vantar ykkur ráðgjöf?

Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar, verður til viðtals og ráðgjafar 1. og 2. nóvember næstkomandi á Norðurlandi vestra.  Handverksfólk getur komið og rætt við Sunnevu um gæðamál, verðlagningu, vö...
Meira

Hugarflug um handverk

Málþing um málefni handverksfólks, laugardaginn 2. nóvember 2013, kl. 13.00-17.00, í Kvennaskólanum á Blönduósi. Hvað er handverk? Gæðamál Að byggja upp fyrirtæki Textílsetur Íslands -þjónusta við handverksfólk Hvers þa...
Meira

Hálka og snjór á flestum fjallvegum landsins

Hálkublettir eru nú á Hellisheiði en þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði. Hálka eða snjóþekja er svo á flestum fjallvegum á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og á Austurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á V...
Meira

Sjúkrabílum fækkað

Á vef mbl.is er sagt frá því að um áramót verður sjúkrabílum í Búðardal, Hvammstanga og Ólafsvík fækkað, úr tveimur á hverjum stað í einn. Ef einn bíll er í útkalli er enginn varabíll til staðar. Þórður Ingólfsson hé...
Meira

Drangar með tónleika á Hvammstanga

Hljómsveitin Drangar verður með tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga fimmtudagskvöldið 14. nóvember n.k. og hefjast þeir kl. 20:00. Hljómsveitina skipa Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjóns og nú í október gefur hljómsveitin ...
Meira

Laxabakki ehf. leigir Víðidalsá og Fitjá

Laxabakki ehf og veiðifélag Víðidalsár hafa undirritað samkomulag um leigu á Víðidalsá og Fitjá til fimm ára. Laxabakki ehf. er í eigu Jóhanns Hafnfjörðs, Davíðs Mássonar og Halldórs Hafsteinssonar. Forsvarsmaður og sölumaðu...
Meira

Gott fiskirí á Húnaflóa

„Það er búin að vera feikna törn hjá okkur undanfarið,“ sagði Reynir Lýðsson, útibússtjóri Fiskmarkaðar Íslands á Skagaströnd, í frétt í Morgunblaðinu sl. laugardag, en þar var rætt við hann um sjósókn og aflabrögð ...
Meira

Fyrstu húsin tengjast í vikunni

Heitu vatni var hleypt á nýjar hitaveitulagnir á Skagaströnd í síðustu viku. Reiknað er með að fyrstu húsin geti tengst hitaveitunni í þessari viku og er vonast til að öll hús verið komin með hitaveitu næsta haust. Áætlað er ...
Meira