Fréttir

Menningarkvöld FNV

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-23:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Unglingaflokkur tapar fyrir Keflavík

Unglingaflokkur Tindastóls í körfuknattleik karla beið lægri hlut fyrir liði Keflavíkur í Varmahlíð í gær. Liðið er því með tvö stig eftir tvo leiki, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Keflavík leiddi eftir fyrsta leikhluta 12-...
Meira

Fjölbreytt æskulýðsstarf hjá Þyti

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar hestamannafélagsins Þyts var haldin á Gauksmýri í gær en samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins voru stigahæstu knapar í barnaflokki og unglingaflokki verðlaunaðir. Í barnaflokki var Karitas Arad
Meira

Vilt þú stýra Eldi í Húnaþingi 2014?

Auglýst er eftir umsækjendum um stöðu framkvæmdastjóra fyrir unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi 2014 í nýjasta tölublaði Sjónaukans. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 25. október nk. eða í sundlaug@h...
Meira

Sláturtíðin gekk vel á Blönduósi

Sláturtíðin gekk vel hjá SAH Afurðum á Blönduósi en hún hófst þann 4. september sl. Búið að slátra yfir 100 þúsund fjár sem er svipaður fjöldi og í fyrra og er fallþungi lamba að meðaltali um 15,98 kíló, sem er um 360 gr
Meira

Gáskabátar verða smíðaðir á Sauðárkróki

Byggðaráð Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gær að að leggja fram 4.900.000 kr. hlutafé í Mótun ehf. sem mun taka til starfa á Sauðárkróki þegar fram líða stundir. Tilgangur félagsins er framleiðsla báta og annarra vara
Meira

Bangsar á Bókasafni Húnaþings vestra

Alþjóðlegur bangsadagur er haldinn hátíðlegur víða um heim þann 27. október sem er  fæðingardagur Theodore „Teddy“ Roosevelt, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þar sem dagurinn ber upp á sunnudag þetta árið er dagsins minnst v
Meira

Nýr MVP sérfræðingur Advania rekur alþjóðlegan Microsoft Dynamics NAV fræðslumiðil á Sauðárkróki

Gunnar Þór Gestsson hugbúnaðarsérfræðingur sem starfar á starfsstöð Advania á Sauðárkróki fékk á dögunum hina virtu „Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottun en hana fá aðeins fáir útvaldir meðlimir Microsoft no...
Meira

Proctor með 47 stig í sigurleik á Selfossi

Tindastóll atti kappi við lið FSu á Selfossi í 1. deild karla í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum framan af leik en á fjögurra mínútna kafla um miðjan þriðja leikhluta rúlluðu Stólarnir yfir heimamenn og náðu 19 stiga for...
Meira

Íslandmót í boccia sett í gærkvöldi – Myndir

Í gærkvöldi var Íslandsmót í boccia sett í íþróttahúsinu á Sauðárkrók við mikinn fögnuð viðstaddra en það er Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði sem heldur mótið. Keppni hófst klukkan níu í morgun og stendur...
Meira