Fréttir

Stanslaust fjör frá fimmtudegi til sunnudags

Skagfirskir lummudagar verðar haldnir um næstu helgi, en þeir eiga fimm ára afmæli í ár. Feykir náði tali af Sigríði Ingu Viggósdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, þar sem hún var nýkomin af fundi og á kafi í undirbúning...
Meira

Katrín María framkvæmdastjóri SSNV

Jón Óskar Pétursson framkvæmdastjóri SSNV mun fara í eins árs launalaust námsleyfi í sumar. Katrín María Andrésdóttir verkefnisstjóri atvinnuþróunar hjá SSNV mun leysa hann af í námsleyfinu. Auglýst hefur verið eftir atvinnur
Meira

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig

Menntamálaráðuneytið hefur sett af stað sérstakt tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi og var samningur um verkefnið undirritaður í gær af menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst. Meginmarkmi...
Meira

VSOT tónleikar á föstudagskvöldið

Hinir árlegu VSOT tónleikar verða haldnir í Bifröst á Sauðárkróki föstudagskvöldið 28. júní og verða með hefðbundnu sniði að mestu leyti. Stórtíðindin eru þó þau að þetta árið eru eingöngu Skagfirðingar í austfirsku...
Meira

Umferðartafir á Þverárfjalli

Búast má við umferðartöfum á Þverárfjallsvegi í allt að 20 mínútur vegna fræsinga á yfirborði vegar. Vegfarendur eru beðnir um að skoða tæki sín vel og þrífa strax á næsta þvottaplani ef sementsblandaður aur hefur sest á...
Meira

Einstakt hljóðfæri til Íslands

Barokksmiðja Hólastiftis hefur látið smíða á Ítalíu hljóðfæri sem er einstakt í sinni röð hér á landi. Þetta er trúlega fyrsta hljómborðshljóðfærið sem smíðað er fyrir Íslendinga og er algjörlega sniðið að flutning...
Meira

Mál að linni samsæriskenningum og ærumeiðingum

Stóra tölvupóstmálið fyrir helgina  reyndist stormur í vatnsglasi, sem átti sér eðlilegar skýringar eða kannski er réttara að segja mannlegar skýringar. Það er áhyggjuefni hversu margir voru tilbúnir til þess að trúa samsæri...
Meira

Ágætis opnun í Víðidalsá

Veiðivefur Mbl.is greinir frá því að fjórir laxar hafi komið að landi í Víðidalsá á mánudag, sem var opnunardagur í ánni. Þykir það ágæt byrjun en aðstæður voru frekar erfiðar, 18 stiga hiti, sól og logn. Auk laxanna fjö...
Meira

Þrenn verðlaun til UMSS

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fyrir 11 – 14 ára, fór fram í Hafnarfirði helgina 22. – 23. júní. Keppendur voru 240 frá 19 félögum og samböndum.  Frá UMSS voru 6 keppendur, sem stóðu sig mjög vel, og unnu þrenn ver...
Meira

Nemendur úr FNV næsthæstir í lögfræði

Lítill munur er á einkunnum nemenda við Háskóla íslands þegar búið er að greina þær eftir framhaldsskólum. Þetta kemur fram í samantekt frá Kennslusviði Háskólans. Þá kemur fram að nemendur FNV eru með næsthæstu einkunn í...
Meira