Fréttir

Skagfirðingar krækja í verðlaun á Landsmóti UMFÍ 50+

Þriðja Landsmót UMFÍ+50 í Vík í Mýrdal lýkur í dag en þar hefur verið keppt alla helgina. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands, setti mótið á föstudagskvöldið þar sem milli 400-500 manns voru mætt...
Meira

"Byggðakvótinnn að hverfa frá Hofsósi"

Grafarós er sjávarútvegsfyrirtæki á Hofsósi sem er í eigu bræðranna Þorgils Heiðars Pálssonar og Jóns Helga Pálssonar. Fyrirtækið hóf starfsemi sumarið 2006 en þeir bræður hafa alla tíð verið viðloðandi sjóinn og fiskinn...
Meira

Lúða og lamb með súkkulaðimús

Þau Unnur Haraldsdóttir og Magnús Freyr Jónsson á Hvammstanga eru matgæðingar vikunnar að þessu sinni og bjóða upp á lúðuforrétt, indverskt lambakarrý og súkkulaðimús. Allt girnilegir réttir sem gaman væri að prófa.  Lúð...
Meira

Kvennahlaup ÍSÍ - Myndir

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í dag, laugardaginn 8. júní. Mikill fjöldi kvenna og barna voru saman komin fyrir utan sundlaugina á Sauðárkróki til að taka þátt í hlaupinu. Að hlaupi loknu fengu þátttakendur verðlaunapeni...
Meira

Contalgenið spilaði ekki á Keflavík Music Festival

Skagfirska hljómsveitin Contalgen Funeral átti að stíga á stokk á Ránni í Keflavík í gærkvöldi en hættu við eins og margar aðrar sveitir og tónlistarmenn en Keflavík Music Festival fer nú fram í bænum eins og frægt er orðið ...
Meira

Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs opnar á Höfn í Hornafirði

Ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð á Höfn í Hornafirði var opnuð í gær, á fimm ára afmæli þjóðgarðsins. Í gestastofunni er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn, starfsaðstaða fyrir starfsmenn þjóðgarðsin...
Meira

Heillandi hugvit!

Fröken Fabjúlöss hefur svo oft á sínum netrúntferli rekist á eitthvað sem seint getur fallið undir aðra kategóríu en að vera brilliant! Það er nú einusinni þannig að á meðan venjuleg manneskja eins og Fröken Fabjúlöss horfi...
Meira

Enn fækkar á Norðurlandi vestra

Íbúaþróun hefur verið með ákaflega mismunandi hætti á landinu undanfarin ár segir á heimasíðu Byggðastofnunar en hægt er að skoða þróunina fram til ársins 2013. Þar segir að stóru línurnar séu þær að fólki hefur fjölg...
Meira

Laus störf á Skagaströnd

VInnumálastofnun Greiðslustofa á Skagaströnd leitar eftir kraftmiklu og jákvæðu starfsfólki í liðsheild sína. Fulltrúi – Símaver Um er að ræða tímabundna stöðu fulltrúa í símaveri, þarf að geta byrjað sem fyrst. Ful...
Meira

Um þúsund smábátar á miðunum

Tæplega eitt þúsund strandveiðibátar voru á veiðum allt í kring um landið í gær. Er það mesti fjöldi báta á strandveiðum það sem af er sumri, en fjöldi þeirra hefur farið vel yfir þúsund á fyrri vertíðum. Vísir.is sa...
Meira