Fréttir

Rútuferðir Akureyri-Reykjavík í sumar

Sterna rútufyrirtæki byrjaði ferðir á leiðinni Akureyri-Reykjavík þann 1. júní eins og verið hefur síðustu ár. Stoppistöðvar Sterna eru KS Varmahlíð og N1 á Blönduósi. Afgreiðsla og ferðamannaverslun Sterna er staðsett í ...
Meira

Úttekt gerð á hagkvæmni sameiningar

Á fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar, síðastliðinn þriðjudag, fór Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri yfir tillögu að vinnulagi hagkvæmnisathugunar vegna sameiningar sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Bæjarstjórn samþykkt...
Meira

Hreinsunarátak í þéttbýli í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður efnir til hreinsunarátaks í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins um næstu helgi. Íbúar Sauðárkróks, Varmahlíðar, Hofsóss, Hóla og Steinsstaða eru hvattir til að taka þátt, segir í tilkynningu frá...
Meira

Laust starf við Grunnskóla Húnaþings vestra

Starf laust til umsóknar við Grunnskóla Húnaþings vestra. 50% starf skólaliða á Laugarbakka frá og með 15. ágúst nk. Vinnutími: Þriðjudaga frá 8:00 – 12:00, fimmtudaga og föstudaga frá 8:00 – 16:00 Frekari upplýsingar vei...
Meira

Vortónleikar Kórs Neskirkju

Kór Neskirkju heldur vortónleika í Hvammstangakirkju og Þingeyrakirkju um helgina Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og inniheldur m.a. verk eftir tónskáldin Hildigunni Rúnarsdótturm G. A. Palestrina og Ola Gjeilo. Stjórnandi er Stein...
Meira

Hestaíþróttamóti á Hólum lýkur í kvöld

Eins og fram hefur komið hér á Feykir.is stendur nú yfir opið mót í hestaíþróttum heima á Hólum. Keppni hófst kl 15 í gær og fór þá fram forkeppni í fjórgangi V1, fimmgangi V1, tölti T1 og slaktaumatölti T2. Í dag hefst kepp...
Meira

Smábátahöfnin á Króknum tekur á sig mynd

Nú er unnið að því að leggja lokahönd á smábátabryggjuna á Sauðárkróki. Veið er að leggja flotbryggjurnar tvær en önnur er 80 metra löng með sjö 12 metra löngum fingrum og hin 60 metra með átta 8 metra fingrum og tíu 6 met...
Meira

Opið hús hjá ferðaþjónustu bændum sunnudaginn 9. júní

Í tilefni útgáfu bæklingsins „Upp í sveit“ ætla fjölmargir bæir innan Ferðaþjónustu bænda að hafa opið hús þann 9. júní kl.13.00 - 17.00. Gestir munu geta skoðað aðstöðuna á bæjunum, sótt nýja bæklinginn, fengið ka...
Meira

Fyrsti laxinn kominn á land í Blöndu

Fyrsti lax sumarsins sem veittur er í Blöndu var dreginn að landi í Damminum kl.12 í gærdag. Það var Hermann Svendsen sem landaði laxinum en hann var líka sá veiðimaður sem landaði fyrsat laxinn í Blöndu í fyrra. Laxinn tók í D...
Meira

Bæta merkingar á Kjalvegi

Þorvaldur Böðvarsson hjá Vegagerðinni á Hvammstanga sagði í samtali við Ríkisútvarpið að ferðamennirnir sem misstu bíl sinn út í skurð á Kjalvegi á dögunum voru ekki á vegarkafla sem er ófær og lokaður. Þorvaldur segir a
Meira