Fréttir

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Fjórðungsmót

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Fjórðungsmót verður haldið á Blönduósvelli laugardaginn 15. júní nk. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, Ungmennaflokki, Unglingaflokki, Barnaflokki og Pollaflokki. Neisti á rétt á að senda...
Meira

Leikskólinn Barnaból 36 ára í dag

Leikskólinn Barnaból á Skagaströnd á 36 ára afmæli í dag, 7. júní 2013. Árið 1977 opnaði leikskólinn Barnaból sem var góð þróun fyrir samfélagið. Í dag er leikskólinn 1. skólastigið í íslensku skólakerfi og fer þar fr...
Meira

Félagsmót og úrtaka

Úrtaka hestamannafélaganna í Skagafirði fyrir Fjórðungsmót 2013 á Kaldármelum verður haldin á Vindheimamelum daganna 15.- 16. júní nk. Samhliða úrtökunni verður sameiginlegt félagsmót Stíganda og Léttfeta. Keppnisgreinar: A-f...
Meira

Tónleikar á lummudögum

Tónleikar til heiðurs Erlu Þorsteinsdóttur verða haldnir laugardaginn 29. júní nk. í Bifröst á Sauðárkrók. Erla Þorsteinsdóttir fæddist á Sauðárkróki 22 janúar 1933 og varð þvi 80 ára fyrr á árinu. Lummudagar á Króknum...
Meira

Árangur næst með hófstilltum kröfum

Það einstæða atvik varð seint í vetur að banna varð  akstur þungra bíla á höfuðleiðum vestfirska vegakerfisins. Helstu þéttbýlisstaðir fjórðungsins voru samgöngulega einangraðir að þessu leyti.  Enginn annar landshluti b
Meira

Ólafshús styrkir Golfklúbbinn

Veitingahúsið Ólafshús er einn af aðal styrktaraðilum GSS og í vikunni var kynnt mótaröð, svokölluð Ólafshúsmótaröð, sem fram fer á miðvikudögum í sumar. Haldin verða 10 mót og veitir Ólafhús verðlaun fyrir þau öll en j...
Meira

Stúlknalaus Sólgarðaskóli

Skemmtilegt viðtal við strákana í Sólgarðaskóla í Landanum sl. sunnudag vakti athygli, en þar kom fram að umræddir strákar vita fátt skemmtilegra en að ærslast í sundlauginni á staðnum og hafa safnað fyrir stökkbretti við laug...
Meira

Konur í forgrunni hjá Framsókn á þingi

Sigrún Magnúsdóttir var kjörin þingflokksformaður á þingflokksfundi Framsóknar í morgun en með henni í stjórn þingflokksins eru Þórunn Egilsdóttir, varaformaður og Ásmundur Einar Daðason, ritari. Samkvæmt tilkynningu frá skr...
Meira

Skemmtiferðaskip af stærri gerðinni

Það var engu líkara en ný eyja væri risin úr hafi í norðri í gær þegar blaðamaður átti leið um Fljótin. Myndin er tekin úr Flókadal um kvöldmatarleytið og úti fyrir Haganesvíkinni blasti við „eyjan“ sem sjá má fyrir mi...
Meira

Gangstéttarsteypa á Hofsósi og Sauðárkróki

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í gangstéttarsteypu á Hofsósi við Suðurbraut, Skólagötu og Lindargötu, og hluta Iðutúns á Sauðárkróki. Útboðsgögn verða afhent, frá og með 6. júní, í Ráðhúsi Sveitar...
Meira