Fréttir

Hagsmunasamtaka heimilanna brýna nýja ríkisstjórn

Hagsmunasamtaka heimilanna finnst mikilvægt að minna á tvö brýn mál sem þola enga bið og þurfa að klárast á sumarþinginu. Segir í tilkynningu frá þeim að þau hafi ávallt verið tilbúin til að vinna með stjórnvöldum að gó
Meira

Ljótu hálfvitarnir á Blönduósi 14. júní

Fyrstu tónleikar Ljótu hálfvitanna á annasömu hálfvitasumri verða í félagsheimilinu á Blönduósi föstudaginn 14. júní nk. Þar hafa Hálfvitar aðeins einu sinni leikið áður og þótti það hin besta skemmtun. Þær eru hinsvegar...
Meira

Selfyssingar með sanngjarnan sigur

Tindastóll mætti liði Selfoss á laugardaginn í 1. deild karla í knattspyrnu. Ekki gekk Stólunum nógu vel í leiknum og máttu lúta í lægra haldi, töpuðu 1-0. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn náðu yfirhöndinni þegar lí...
Meira

Opið hús í Sölvanesi

Í gær voru fjölmargir bæir innan Ferðaþjónustu bænda með opið hús, í tilefni af útgáfu bæklingsins „Upp í sveit.“ Í Skagafirði tóku Magnús og Elín í Sölvanesi í fyrrum Lýtingsstaðahreppi á móti gestum, ásamt aðsto...
Meira

Safna flöskum til styrktar Svíþjóðarferð

Í kvöld munu stúlkur úr þriðja flokki knattspyrnudeildar Tindastóls ganga í hús og safna flöskum og dósum til styrktar keppnisferðalagi sínu til Svíþjóðar. Þær ætla að taka þátt í Gothia cup sem er risastórt alþjóðlegt ...
Meira

Nýliðamót hefst á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 11. júní, verður fyrsta nýliðamót sumarsins haldið. Á nýliðamótunum eru leiknar 9 holur og eru þau tilvalin vettvangur fyrir byrjendur til að mæla hvar þeir standa og hitta aðra sem eru á svipaðri get...
Meira

Kristrún sigraði söngvarakeppni Húnaþings vestra

Á laugardagskvöldið var Söngvarakeppni Húnaþings vestra haldin með pompi og prakt í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Alls tóku þrettán atriði þátt en það var Kristrún Kristjánsdóttir bar sigur úr býtum með laginu Put Your Rec...
Meira

Smábátahöfnin tekin í notkun

Í gær var lokið uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta. Eru þetta tvær bryggjur, önnur 80 metra löng með sjö fingrum fyrir fjórtán báta og hinsvegar 60 metra löng bryggja með fingrum fyrir 34 báta. Gunnar Steingrímsso...
Meira

Úrtaka fyrir FM og gæðingamót Þyts

Á laugardaginn fór fram úrtaka fyrir Fjórðungsmót og gæðingamót Þyts á Hvammstanga. Mótið gekk vel, að því er segir á heimasíðu félagsins og voru sterkir hestar mættir til leiks en þátttaka hefur oft verið meiri. Ekki var k...
Meira

Kormákur/Hvöt tapaði 1-2 fyrir Snæfelli/ Geislanum

Á laugardaginn mætti lið Kormáks/ Hvatar (Hvammstanga og Blönduósi) liði Snæfells/ Geislans (Snæfellsnes/ Hólmavík) í B-riðli 4 deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Stykkishólmi og endaði 1-2, Snæ...
Meira