Fréttir

Samstarfssamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands undirritaður

  Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Bjarni Jónsson formaður stjórnar Mannréttindaskrifstofu Íslands undirrituðu í dag samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn er sá þriðji sem ráðuneytið gerir við skrifstof...
Meira

Útilífsdagur barnanna þann 7. júlí

Ferðafélag barnanna kynnir í samstarfi við Ferðafélag Skagfirðinga og Drangeyjarferðir útilífsdag barnanna þann 7. júlí nk. Útilífsdagur barnanna er að norskri fyrirmynd, ,,Kom deg ut – dagen”, sem er haldinn ár hvert víðsv...
Meira

Veiði hafin í súkkulaðibrúnni Blöndu

Veiðitímabilið í Blöndu hófst í morgun og voru veiðimenn mættir á slaginu klukkan 07:00, spenntir eftir veturinn. Því miður þá eru aðstæður í Blöndu eins og þær geta verstar orðið, miklar leysingar og vatnið súkkulaðib...
Meira

Ný reglugerð um rafrænt bókhald

Þann 1. júní tók gildi ný reglugerð nr. 505/2013, um rafræna reikninga, rafrænt bókhald, skeytamiðlun, skeytaþjónustu, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna reikninga- og bókhaldskerfa. Eitt af meginmarkmiðunum me...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga - Myndir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Hvammstanga að venju en í ár bar hann upp á sunnudaginn 2. júní. Hátíðarhöldin voru með hefðbundnu sniði og var boðið upp á busl við höfnina, helgistund við höfnina, siglingu, mess...
Meira

Slæm mistök markvarðar Kormáks/Hvatar

Markverði Kormáks/Hvatar urðu á slæm mistök í viðureign gegn Stál-Úlfi í 4. deild karla á dögunum. Vísir.is greindi frá því í gær að Rúben filipe Vasques Narciso átti skot utan af velli sem fór í varnarmann og stefndi fram...
Meira

Stærsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til Íslands

Tvö stór skemmtiferðaskip koma til Akureyrar í dag, miðvikudaginn 5. júní. Annað skipanna, Adventure of the Sears, er stærsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til Íslands með um 3.000 farþega og 1.000 manns í áhöfn. Skipið stoppa...
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ um næstu helgi

3. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vík í Mýrdal um næstu helgi, dagana 7. – 9. júní í umsjá USVS. Mótið hefst kl.12 á laugardeginum og því lýkur kl.14:30 á sunnudeginum. Keppt verður í fjölmörgum greinum íþrótta og...
Meira

Einn bauð í endurbyggingu Skagavegar

Vegagerð ríkisins opnaði í gær tilboð vegna endurbyggingar Skagavegar frá Skagastrandarvegi að Harrastöðum eða um 3,68 km. Útlögn klæðningar skal að fullu lokið fyrir 1. september 2013 og skal verkinu að fullu lokið fyrir 1. okt...
Meira

Skráningarfrestur Héraðsmót UMSS lengdur

Skráningarfrestur Héraðsmóts UMSS hefur verið lengdur til miðnættis þann 14. júní nk. Það eru fjórir keppendur af sama kyni í hverri boðsundssveit og þarf hver keppandi að synda 50 m frjálst sund. Héraðsmót UMSS þann 17. j
Meira