Fréttir

Tveir Króksarar hönnuðu og smíðuðu próteinskilju fyrir rækjuiðnaðinn

Axel S. Eyjólfsson og Unnar B. Egilsson frá Sauðárkróki hafa stundað nám í vélstjórn frá Verkmenntaskólanum á Akureyri undanfarin misseri og sem lokaverkefni hafa þeir hannað og smíðað próteinskilju sem fangar hráefni sem annar...
Meira

Ársfundur fagráðs í nautgriparækt á Gauksmýri

Ársfundur fagráðs í nautgriparækt verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl nk. frá kl. 13:00- 16:00 á Sveitasetrinu Gauksmýri í Húnaþingi vestra. Samkvæmt fréttatilkynningu verður aðalefni fundarins beit nautgripa, en einnig verður ...
Meira

Átak í atvinnu- og markaðsmálum í Húnaþingi vestra

Verkefni innan Sóknaráætlunar landshluta á Norðurlandi vestra voru til umræðu á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 15. apríl sl. Eitt þeirra verkefna sem samþykkt hefur verið er „Átak í atvinnu- og markaðsmálum í Hún...
Meira

Glæsilegur sigur drengjaflokks Tindastóls í gærkvöldi

Drengjaflokkur Tindstóls í körfubolta er kominn í undanúrslit eftir glæsilegan sigur á Grindavík í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi og er þar með fjórða liðið hjá Tindastóli sem tryggir sér sæti í undanúrslitum Ísland...
Meira

Baráttan um auðlindirnar

Það hefur gengið á ýmsu undanfarin 4 ár við að koma á breytingum á fisveiðistjórnarkerfinu í gegn margt hefur áunnist en heildarendurskoðunin fékkst ekki afgreidd við þinglok þó málið væri fullbúið og tilbúið til afgrei
Meira

Fertugur í fullu fjöri

Lionsklúbburinn Bjarmi á Hvammstanga hélt upp á fertugsafmæli sitt þann 6. apríl sl. Klúbburinn var stofnaður þann 2. mars 1973 og er móðurklúbbur hans Lionsklúbbur Hólmavíkur. Á þessum 40 árum hefur klúbburinn haldið 625 bók...
Meira

Listar í framboði fyrir alþingiskosningar 2013

Landskjörstjórn sendi frá sér tilkynningu í gær sem telur upp þá lista sem verða í framboði fyrir alþingiskosningar 27. apríl 2013. Eftirtaldir listar verða bornir fram í öllum kjördæmum landsins við komandi alþingiskosningar...
Meira

Tifar tímans hjól - Feykir-TV

Leikfélag Sauðárkróks sýnir í Sæluviku nýtt leikrit, samið með lög Geirmundar Valtýssonar í huga, sem fengið hefur nafnið Tifar tímans hjól. Stjórn LS fékk heimamennina Guðbrand Ægi Ásbjörnsson og Árna Gunnarsson til að se...
Meira

Hálka eða snjóþekja á flestum vegum

Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og víða éljagangur. Vegfarendur sem fara um Þverárfjall eru enn beðnir að sýna aðgát. Þar er vegur mjög ósléttur og...
Meira

Nýttu rétt þinn til að hafa áhrif

Viltu samfélag sem byggist á jöfnum tækifærum fólks og fyrirtækja? Viltu fjölbreytni í atvinnulífi, félagsmálum, opinberri þjónustu og menningu? Viltu að stjórnvöld styðji við smáfyrirtæki? Viltu draga úr sóun í efnahagslí...
Meira