Fréttir

Réttlætisrúta Dögunar rúllar inn í Norðvesturkjördæmi

Í dag kveður Réttlætisrútu Dögunar Eyjafjörðinn og þar með Norðausturkjördæmi og rúllar inn í Norðvesturkjördæmi, segir í fréttatilkynningu frá Dögun. Á morgun hefst dagur Réttlætisrútunnar í sundlauginni á Hofsósi kl....
Meira

Ráslisti aukamóts í Skagfirsku mótaröðinni

Aukamót verður haldið í Skagfirsku mótaröðinni á morgun, miðvikudaginn 17. apríl, í reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið hefst kl. 18:30 með keppni í smala. Einnig verður keppt í: flokkur 21 árs og yngri fjórgangur V5, kvenna...
Meira

Húnaþing vestra styrkir félagasamtök vegna fasteignaskatts

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra gefst kostur á að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 14.06.2012. Sækja þarf um á þar til gerðum eyðub...
Meira

Fundur um jarðrækt og viðbrögð við kali

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins stendur fyrir fundi með bændum í Höfðaborg á Hofsósi þriðjudaginn 16. apríl kl. 20:30. Framsögumaður er Ingvar Björnsson jarðræktarráðunautur hjá RML. Samkvæmt fréttatilkynningu verður l...
Meira

Námskeið í torfhleðslu- og grindasmíði fer fram í júlí

Námskeið í torfhleðslu- og grindasmíði verður haldið dagana 9.-12. júlí nk. á Tyrfingsstöðum í Skagafirði. „Torfið er ekki lengur notað sem byggingarefni. Það tilheyrir handverksmenningu sem aðeins lifir vegna þess að við ...
Meira

Kjördæmismótið í skólaskák fór fram um helgina

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra fór fram í Varmahlíðarskóla, sl. laugardag, þann 13. apríl. Sex keppendur mættu til leiks.    Sigurvegari í eldri flokki (8.-10. bekk) var Halldór Broddi Þorsteinsson með fjór...
Meira

Drengjaflokkurinn mætir Grindvíkingum í 8-liða úrslitunum í dag

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls hafa tryggt sér annað sætið í sínum riðli Íslandsmótsins í körfubolta og eru því komnir í 8-liða úrslitin. Þau hefjast strax í dag þriðjudag, þegar Grindvíkingar koma í heimsókn. Le...
Meira

Víða hálkublettir á Norðurlandi vestra

Á Norðurlandi vestra eru víða hálkublettir samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, snjóþekja er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi en hálka á Öxnadalsheiði. Vegfarendur sem fara um Þverárfjall eru enn beðnir að sýna aðgát...
Meira

Síðasta Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki 19. apríl kl. 18. Mótið átti upprunalega að fara fram þann 21. apríl en var flýtt vegna annarra viðburða sem f...
Meira

Sóldís með tónleika í Hólaneskirkju

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Hólaneskirkju á morgun, þriðjudaginn 16. apríl kl. 20:30. Söngstjóri kórsins er Sólveig S. Einarsdóttir, undirleikari er Rögnvaldur Valbergsson og einsöngvarar eru Ólöf Ólafsdóttir og Sigr...
Meira