Fréttir

Kjarnafæðismótið í minnibolta á Akureyri 27. apríl

Hið árlega minniboltamót Þórsara, Kjarnafæðismótið, verður haldið í Síðuskóla á Akureyri, á kosningadaginn sjálfan, þann 27. apríl. Tindastóll stefnir á þátttöku nokkurra liða á mótinu, en gjaldgengir eru krakkar frá 6...
Meira

Besti heimsækir kvikmyndagerðarnema - FeykirTV

Kvikmyndatökustjórinn Bergsteinn Björgúlfsson var gestakennari hjá kvikmyndagerðanemum við FNV sl. föstudag. Bergsteinn er einn færasti kvikmyndatökustjóri landsins, margverðlaunaður, en í starfi hans felst að vera yfirmaður allra ...
Meira

Lítil dæmisaga úr borg og sveit

Athugið að hér er um skáldskap að ræða, og þó ... kannski ekki? Það er barn í vændum! Þórdís hamingjusamlega gift,  tveggja barna móðir, búsett í Grafarholtinu.  Hún á von á þriðja barninu og þau hjón eru  himinlifand...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og frá Hofsós til Siglufjarðar

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja og skafrenningur á Öxnadalsheiði en ófært á Þverárfjalli samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, unnið er að mokstri. Þá er einnig ófært frá Hofsós til Siglufjarðar, þá er þungfært á S...
Meira

Ný upplýsingamiðstöð á Sauðárkróki

Gallerí Lafleur opnar nýja upplýsinga-fræðslu- og menningarmiðstöð á Aðalgötu 20 á Sauðárkróki í upphafi Sæluviku sunnudaginn, 28. apríl nk. Í galleríinu verður boðið upp á aðgang að internet kaffi og fræðslumyndbönd m...
Meira

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er ófært og stórhríð á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þæfingur og stórhríð er á Öxnadalseiði, annars eru hálkublettir og skafrenningur á flestum leiðum.
Meira

Aðalfundur Björgunarfélagsins Blöndu

Aðalfundur Björgunarfélagsins Blöndu verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Efstubraut 3. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til mæta og taka þátt í starfi ...
Meira

Nýtt aðalskipulag fyrir Húnaþing vestra 2014-2026

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að vinna nýtt aðalskipulag fyrir sveitarfélagið. Lýsing verkefnis og matslýsing tekur til Aðalskipulags Húnaþing vestra fyrir tímabilið 2014-2026. Í auglýsingu í nýjasta eintaki S...
Meira

Nýtum þekkingu og reynslu Ólínu

Nýir þingmenn eiga margt ólært í upphafi ferils síns. Þeir þurfa að kynnast því margbreytilega starfi sem fram fer á Alþingi en einnig og ekki síður, að kynnast víðfeðmu kjördæmi og í raun á landinu öllu. Ég get af eigin r...
Meira

Vorsýning kynbótahrossa verður 29. apríl til 3. maí

Vorsýning kynbótahrossa fer fram á Sauðárkróki dagana 29. apríl til 3. maí nk. Byggingadómar fara fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum en hæfileikadómar á vellinum Fluguskeiði austan við reiðhöllina. Skráning og greiðsla fer fra...
Meira