Fréttir

Vorblíðan í felur - FeykirTV

Það er ekki skemmtilegt veðrið sem Norðlendingum er boðið upp á þessar stundirnar því nú er  kominn smá afturkippur í blíðuna sem hefur varað undanfarna daga. Sólin reynir þó að glenna sig á milli hríðarélja. Bergþór Sm...
Meira

Gæran 2013 haldin helgina 16. - 17. ágúst

Tónlistarhátíðin Gæran 2013 verður haldin helgina 16. og 17. ágúst nk. Dagsetningin var tilkynnt á dögunum og því er öllum óhætt að merkja umrædda helgi inn á dagatalið sitt og byrja að telja niður. Litlu munaði að hátíð...
Meira

Boris Jeltsín færir eiganda sínum rjúpu í rúmið

Jóhann Jakobsson bóndi á Egilsá í Norðurárdal var færð gjöf í bólið á dögunum af kettinum sínum Boris Jeltsín. Kisinn uppátækjasami er söngvinn köttur eins og nafni hans og öflug veiðikló, segir á Rúv.is. Jóhann vakna
Meira

Morgunútvarp Rásar tvö á Króknum

Þeir Guðmundur Pálsson og Ægir Þór Eysteinsson hafa í morgun sent Morgunþátt Rásar 2 út frá hljóðstofu Ríkisútvarpsins á Sauðárkróki en Doddi litli fær að hamast í tökkum í Efstaleitinu í Reykjavík. Málefni Norðvesturk...
Meira

Þjóðleikur 2013 á Norðurlandi

Um 120 ungmenni taka þátt í Leiklistarhátíð Þjóðleiks á Norðurlandi sem haldin verður í Rósenborg á Akureyri helgina 13.-14. apríl. Upphafið er markað af skrúðgöngu frá Rósenborg niður í göngugötu laugardaginn 13. apríl...
Meira

Tekið frá sjúkum, öldruðum og öryrkjum og gefið tekjuháum

Stóra kosningamálið að þessu sinni eru skuldir heimilanna. Krafan er að lækka skuldirnar með öllum ráðum niður í það sem þær voru fyrir hrun. Það eina sem skiptir máli er hver fær, en hver borgar er aukaatriði. Þetta er fals...
Meira

Hálka og snjóþekja víða í Skagafirði

Greiðfært eða hálkublettir eru í Húnavatnssýslum en hálka eða snjóþekja víða í Skagafirði og áfram austur um Norðausturland. Enn varar Vegagerðin við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi og eru vegfarendur beðnir um að sýna að...
Meira

Varúð til hægri!

Orrahríðin er hafin í kosningabaráttunni og vefmiðlarnir notaðir sem aldrei fyrr en það þykir nýlunda að vefmyndavélar séu notaðar í pólitískum tilgangi. Feykir rakst á vefmyndavél í Búðardal og sá skemmtilegt skilti sem seg...
Meira

Píratar í heimsókn á Feyki

Hildur Sif Thorarensen sem skipar efsta sæti Pírata í Norðvesturkjördæmi nýtti síðustu helgi  til að kíkja á ættingja og vini í Skagafirðinum og safna meðmælendum um leið fyrir listann sinn. Að hennar sögn hefur gengið vel a
Meira

„Á fjallatindum“ er komin út í rafbókarformi

Bókin Á fjallatindum eftir Bjarna E. Guðleifsson, sem Bókaútgáfan Hólar gaf út árið 2009, er nú komin út í rafbókarformi. Þar segir frá gönguferðum á hæstu tinda í hverri sýslu landsins. Alls er lýst þarna ferðum á 28 tin...
Meira