Fréttir

Komnar í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn

9. flokkur stúlkna í körfuknattleik hjá Tindastóli spilaði í A-riðli í Keflavík um sl. helgi. Á heimasíðu Tindastóls segir að mikil spenna hafi verið fyrir mótinu því ná þurfti einu af fjórum efstu sætum riðilsins til að k...
Meira

Um 25 milljón kr. styrkur til rannsóknarverkefna

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi styrkir fjögur rannsóknaverkefni þar sem fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum er þátttakandi. Þremur þessara verkefna er stýrt er af Helga Thorarensen, prófessor við deildina...
Meira

Geirlaugsminni í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 verður haldið á Sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki dagskrá um Geirlaug Magnússon skáld og kennara við FNV.  Geirlaugur sem lést árið 2005 var afkastamikið skáld en gefnar voru út átján l...
Meira

Senn líður að kosningum

Senn líður að kosningum.  Sem betur fer - því nú er komið að tímamótum hjá okkur Íslendingum þar sem við höfum þann valkost að kjósa breytingar til batnaðar.  Þau skýru stefnumál sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur sett fram...
Meira

Eldri borgarar á tölvunámskeiði

Fyrir skömmu var boðið upp á tuttugu tíma tölvunámskeið fyrir heldri borgara  á Skagaströnd og í Skagabyggð og var námskeiðið haldið í tengslum við félagsstarfið í Fellsborg. Alls voru það fimmtán manns sem skráðu sig í...
Meira

Manstu frumsýnt í Miðgarði í dag

Leiklistarval Varmahlíðarskóla frumsýnir leikritið Manstu eftir Sölku Guðmundsdóttur í Miðgarði í dag, fimmtudaginn 11. apríl, kl. 17:00. Miðaverð er kr. 1.000 kr. en þess má geta að ekki er kortaposi á staðnum. Ókeypis er...
Meira

Íslenskt ríkisfang dugar ekki til

Ég fór ungur til náms í Ameríku árið 1986 og  kláraði þar BS gráðu í fjármálafræði. Eftir námið vann ég í meira en áratug á Wall Street  sem bankamaður, en eftir árásirnar á Tvíburaturnana (e.World Trade Center) 11. s...
Meira

Mokstur hafinn á Þverárfjallsvegi

Mikið er autt á vegum á Norðurlandi vestra en hálkublettir á köflum. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er verið að moka Þverárfjall þar sem er þungfært og eins er verið að opna Siglufjarðarveg.  Enn varar Vegagerðin vi
Meira

Vinnuforkur sem lætur verkin tala

Í Alþingiskosningunum ríður á að kjósendur velji fólk til starfa fyrir þjóðina sem treystandi er fyrir því að beita sér fyrir þjóðþrifamálum; fólk sem er fylgið sér og lætur verkin tala. Það er einnig afar mikilvægt að ...
Meira

Uppbygging hjúkrunar- og dvalarheimila í NV-kjördæmi

Aðbúnaður aldraðra er stöðugt umræðuefni, sér í lagi nú þegar hyllir undir flutning málaflokksins til sveitarfélaga. Mörg rök hníga að því að slíkri nærþjónustu sé best fyrirkomið í höndum sveitarfélaganna. Þrátt fy...
Meira