Fréttir

Geirlaugsminni – Feykir-TV

Minni Geirlaugs Magnússonar skálds og kennara við FNV var haldið í húsakynnum skólans í gærkvöldi. Vönduð dagskrá var í boði þar sem samferðarmenn sögðu m.a. frá kynnum sínum við Geirlaug. Feykir-TV var á staðnum. http://w...
Meira

Ekki fleiri fyllerí takk

Göran Person kallaði það kraftaverk að ríkisstjórninni skyldi takast að ná halla ríkissjóðs úr 230 milljörðum króna í 3,6 milljarða á fjórum árum og verja jafnframt velferðarkerfið. Okkur tókst það sem engri annarri þjó...
Meira

Pot-Luck á Kaffi Bjarmanes í kvöld

Nes listamiðstöð býður í svokallað „potluck“ í Kaffi Bjarmanesi í kvöld, föstudaginn 12. apríl, kl. 18:30. Þar gefst gullið tækifæri til þess að hitta þá listamenn sem dvelja á Skagaströnd um þessar stundir. „Komdu me...
Meira

Byggðastefna sem virkar

Samfylkingin leggur þunga áherslu á hagsmuni hinna dreifðu byggða. Við höfnum tilviljanakenndum aðgerðum í þágu útvalinna atvinnugreina eða sérvalinna krókmakara. Við viljum almennar leikreglur og alvöru byggðastefnu. Síðasta...
Meira

Kjallarinn á leið til Akureyrar með Manstu?

Leikfélagið Kjallarinn sýndi framlag Höfðaskóla til Þjóðleiks 2012-2013 Manstu? eftir Sölku Guðmundsdóttur í Fellsborg á Skagaströnd sl. miðvikudag. Sýningin gekk vel að sögn Maríu Aspar Ómarsdóttur leikstjóra en leikhópuri...
Meira

Ráðgert að steypireyður verði hafður til sýningar í Perlunni

Beinagrind af 25 m löngum steypireyði sem rak á land á við eyðibýlið Ásbúðir á Skaga sumarið 2010 kemur sennilega til með að vera til sýningar í Perlunni sem hluti af náttúruminjasýningu, vilji hönnuðir sýningarinnar fá gri...
Meira

Lokastaðan í Mótaröð Neista 2013

Síðasta mót í Mótaröð Neista var haldið sl. sunnudagskvöld en þá var keppt í fimmgangi og tölti. Á heimasíðu Neista kemur fram að góð þátttaka hafi verið á öll mótin og í heildina litið var Mótaröðin vel heppnuð. ...
Meira

Enn varað við skemmdum á Þverárfjallsvegi

Mikið er autt á Norðurlandi vestra en þó eru hálkublettir á köflum. Þá er snjóþekja á Þverárfjalli og þæfingsfærð á Siglufjarðarvegi ásamt snjókomu. Vegagerðin varar enn við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi og eru vegfa...
Meira

Ylfa Mist Helgadóttir leiðir Landsbyggðarflokkinn

Landsbyggðarflokkurinn hefur fengið listabókstafnum M úthlutað af Innanríkisráðuneytinu. Konur skipa þrjú efstu sæti listans í NV kjördæmi en Ylfa Mist Helgadóttir, sjúkraliðanemi og söngkona mun leiða listann.  M-listi Landsby...
Meira

Bjarni Jónasar tók töltið

Í gærkvöldi var keppt í tölti í KS-deildinni í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Bjarni Jónasson sigraði með nokkrum yfirburðum á Randalín frá Efri-Rauðalæk með einkunnina 8,22 en á hæla hans kom Mette Mannseth og Trymbil...
Meira