Geirlaugsminni – Feykir-TV
feykir.is
Skagafjörður
12.04.2013
kl. 15.43
Minni Geirlaugs Magnússonar skálds og kennara við FNV var haldið í húsakynnum skólans í gærkvöldi. Vönduð dagskrá var í boði þar sem samferðarmenn sögðu m.a. frá kynnum sínum við Geirlaug. Feykir-TV var á staðnum.
http://w...
Meira
