Fréttir

Stóðrétta súpa og ekta sænskt ananaspaj

Þau Kristin Lundberg og Júlíus Guðni á Auðunnarstöðum áttu uppskriftir vikunnar fyrir réttum þremur árum. -Um stóðréttahelgina, sem er fyrsta helgin í október, er húsið yfirfullt af gestum og “opið” hús hjá okkur, segir K...
Meira

Vorboðar mættir

Lóan er oft kölluð vorboðinn ljúfi enda stutt í sumarið þegar hún lætur sjá sig. Aðrir fuglar geta líka kallast vorboðar og er álftin ein af þeim. Marinó Þórisson í Varmahlíð varð var við þessa ljúfu vorboða og festi á ...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á Opnum dögum

Hinir árlegu Opnu dagar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefjast miðvikudaginn 27. febrúar. Þeir munu standa yfir út vikuna og ljúka með árshátíð Nemendafélagsins á föstudagskvöldið.  Samkvæmt heimasíðu FNV er dagskrá O...
Meira

Safnað fyrir Hólmfríði Rósu

Fjársöfnun fyrir Hólmfríði Rósu Jósepsdóttur á Fjarðarhorni er hafin á ný. Hólmfríður greindist með bráðahvítblæði sumarið 2010 en eftir góðan kafla í hetjulegri baráttu við þennan illvíga sjúkdóm veiktist hún á n
Meira

Öðruvísi en hver?

Reglulega koma upp í fjölmiðlum sögur af einelti bæði gömlu og nýju.  Æði oft rekst ég á þennan frasa.  „Um leið og krakkarnir áttuðu sig á að hún/hann væri eitthvað öðruvísi þá hurfu allir.“  Og þá komum við a
Meira

Vetrarleikum Neista frestað

Vetrarleikum Neista sem halda átti á Hnjúkatjörn sunnudaginn 24. febrúar nk. hefur verið frestað um óákveðinn tíma, samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Neista. 
Meira

Ánægja með niðurfellingu sjálfskuldaábyrgðar

Landsbanki Íslands hefur fellt niður sjálfskuldaábyrgð á Húnaþing vestra upp á rúmlega 21 milljón kr. Þetta kom fram í bréfi frá bankanum sem tekið var fyrir á fundi sveitarstjórnar þann 15. febrúar sl. „Sveitarstjórn Húna...
Meira

Opið hús hjá Nes listamiðstöð í dag

Nes listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús í dag, föstudaginn 22. febrúar, og eru gestir boðnir velkomnir í stúdíóið að Fjörubraut 8 á Skagaströnd á milli kl. 16 – 18. Þar verður hægt að hitta þá 12 listamen...
Meira

Fótboltastelpur í fjáröflun

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna Tindastóls ætla að bregða sér út fyrir landssteinana í sumar og taka þátt í fótboltamóti frænka vorra í Gautaborg. Hafa þær stundað fjáröflun af miklum móð í allan vetur og meðal verka var að...
Meira

Hávær þögn úr stjórnarráðinu

Ríkisstjórnin hefur sýnt fullkomið tómlæti, skeytingarleysi og í rauninni algjöran  dónaskap í samskiptum sínum við sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra. Að virða að vettugi allar beiðnir um fundi, svara ekki erindum og fun...
Meira