Fréttir

Fjáröflunartónleikar fyrir minningarsjóð Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttur

Í kvöld verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði til styrktar minningarsjóði Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttur frá Syðra-Vallholti en sjóðurinn hefur árlega veitt styrki til nemenda úr Varmahlíðarskóla og Tónlistarskó...
Meira

Heimir heldur tónleika sunnan heiða

Karlakórinn Heimir ætlar að halda tónleikaröð sunnan heiða um helgina sem heitir „Svífðu með“. Tónleikarnir voru haldnir í fyrsta sinn á þrettándaskemmtun í Miðgarði í janúar sl. og nú síðast í Hofi á Akureyri við mj...
Meira

Vetrarfærð á Norðurlandi

Vetrarfærð er á Norðurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, víða hálkublettir, hálka eða snjóþekja og sumstaðar él. Enn eru vegfarendur varaðir við skemmdum á klæðningu (slitlagi) á á Þverárfjallsvegi. Þungatakm...
Meira

iPad kennsla í 3. bekk Árskóla

Börnin í 3. bekk í Árskóla eru sannkallaðir frumkvöðlar hér á landi en þau eru eini bekkurinn á yngsta stigi sem lærir hluta námsefnis í gegnum spjaldtölvuna iPad. FeykirTV kíkti í kennslustund og spjallaði við krakkana og kenn...
Meira

Fimmtungur bíla á ónýtum dekkjum

Af 101 bíl sem kom í tjónaskoðunarstöð VÍS fyrstu átta vikur ársins reyndust 13% á sumardekkjum, 28% á negldum dekkjum og 59% á vetrar- eða heilsársdekkjum. Á fimmtungi bíla voru dekkin of slitin til að heimilt væri að aka á þ...
Meira

Samþykkt um stuðning vegna hitaveituvæðingar

Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti á fundi sínum í gær, 26. febrúar, að styrkja eigendur íbúðarhúsa á Skagaströnd sem taka inn hitaveitu og þurfa að gera breytingar á húseignum sínum vegna þess. Hámark styrkgreiðslna til e...
Meira

Íbúafundir vegna dreifnáms

Íbúa- og kynningarfundir vegna framhaldsdeildar (dreifnáms) verða haldnir í Austur-Húnavatnssýslu dagana 6. – 7. mars. Fundirnir eru opnir öllum íbúum Austur-Húnavatnssýslu, samkvæmt auglýsingu í nýjasta eintaki Gluggans, og eru ...
Meira

Ísmótinu á Svínavatni frestað um viku

Ákveðið hefur verið að fresta Ísmótinu á Svínavatni til 9. mars þar sem ekki er talið öruggt að aðstæður verði nógu góðar þann 2. mars. Á heimasíðu Neista segir að það sem veldur er að túnin sem notuð eru fyrir bílas...
Meira

Varað við skemmdum á slitlagi á Þverárfjalli

Vegagerðin varar vegfarendur við skemmdum á klæðingu (slitlagi) á Þverárfjalli. Vegir eru að mestu auðir um allt land en óveður er á Holtavörðuheiði og yst á Siglufjarðarvegi. Þungatakmarkanir eru annars í flestum landshlutum e...
Meira

Tindastóll – Snæfell á FeykiTV

Tindastóll og Snæfell mættust sl. mánudagskvöld í miklum spennuleik í Síkinu á Sauðárkróki. Í umfjöllun um leikinn hér á Feyki.is segir Óli Arnar að hlutskipti liðanna hafi verið ólík í Dominos-deildinni í vetur þar sem li...
Meira