Fréttir

Jón Helgi Sigurgeirsson sigraði í Bautamótinu í tölti

Skagfirðingar voru sigursælir í Bautamótinu í tölti sem haldið var í skautahöllinni á Akureyri laugardagskvöldið 16. febrúar sl. Alls  tóku 52 keppendur þátt í mótinu og á heimasíðu hestamannafélagsins Léttis segir að þa
Meira

Vilja Alexandersflugvöll sem varaflugvöll

Lögð hefur verið fram tillaga, fimm alþingismanna í Norðvesturkjördæmi, til þingsályktunar um að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki verði gerður að varaflugvelli fyrir Keflavíkurflugvöll, Reykjavíkurflugvöll og Akureyrarflug...
Meira

Golfið leikið í Silungapolli í Laxasetrinu

Golfarar á Blönduósi hafa ekki látið veturinn stoppað sig í að iðka golfíþróttina því félagar í Golfklúbbnum Ós brugðu á það ráð að opna inniaðstöðu til golfiðkunar á nýju ári. „Allt þetta hófst með höfðingle...
Meira

Smali og skeið í Húnvetnsku liðakeppninni um helgina

Næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni er smali og skeið og verður haldið í Þytsheimum laugardaginn 23. febrúar nk. Keppni hefst kl. 13.00 og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 13 ára og eldri. -Þessi keppni er mjög skemmtileg og spennandi...
Meira

Golfmót í golfherminum

Golfklúbbur Sauðárkróks ætlar að halda golfmót í nýja golfherminum en samkvæmt heimasíðu GSS verða leiknar 18 holur á Beacon Ridge vellinum (í Eagle stroke). Mótið fer fram dagana 22.-24. febrúar 2013. Gert er ráð fyrir að þ...
Meira

Sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls úr leik

Stúlknaflokkur sameiginlegs liðs KFÍ og Tindastóls tók á móti liði Keflavíkur í bikarkeppni stúlknaflokks sl. sunnudag og tapaði 43-81. Þar með er sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls úr leik í bikarkeppni KKÍ. Á heimasíðu Ti...
Meira

Mikið um að vera í Skólabúðunum í Reykjaskóla

Fullbókað er í Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði til vors en þar hefur verið mikið líf í vetur. Hver skólinn á fætur öðrum dvelur þar í um vikutíma í senn og krakkarnir reyna nýja hluti í breyttu umhverfi. -Það ...
Meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar og hefst hann kl. 20. Fundurinn verður haldinn að Víðigrund 5 á Sauðárkróki. Fundarefni: 1.  Ársskýrsla fyrir rekstrarárið 2012. 2.  Rei...
Meira

Sex framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Creditinfo hefur undanfarin ár birt lista sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins m.v. ýmsar lykiltölur og breytur. Eftir ítarlega greiningu fá  358 fyrirtæki þann styrk í mælingu...
Meira

Meistaradeild Norðurlands - Ráslisti

Fyrsta mótið í KS deildinni hefst nk. miðvikudag 20. feb. í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppt verður í fjórgangi og hefst mótið kl 20:00. Átján knapar munum leiða saman hesta sína en búist er við hörku keppni ...
Meira