Fréttir

Dásamleg Dömubindi!

Fröken Fabjúlöss hefur alltaf gaman að því að grafa upp hæfileikaríkt fólk í Skagafirði og hampa þeim svolítið á veraldarvefnum. Í þetta skipti hnaut Frökenin um ótrúlega smart og skemmtilega hönnun frá lífskúnstnernum Rit...
Meira

Hönnunarsamkeppni – skilafrestur til 15. mars

Minnst er á að skilafrestur tillagna um kennimerki („lógó“) fyrir „Gæði úr Húnaþingi – local quality“ rennur út 15. mars nk. (sjá eldri frétt hér). Allir áhugasamir geta tekið þátt og skilað inn tillögur um kennimerki....
Meira

Opinn fundur hjá Framsóknarmönnum í dag

Þingmenn og frambjóðendur Framsóknarflokksins boða til opins fundar á Kaffi Krók á Sauðárkróki í dag, mánudaginn 25. febrúar, kl. 20:30. „Grípið tækifærið g komið skoðunum ykkar á framfæri!“ segir í fréttatilkynningu ...
Meira

Vel sóttir tónleikar Sóldísar

Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði hélt sína árlegu konudagstónleika í gær í Menningarhúsinu Miðgarði og var þáttur kvenna gerður hátt undir höfði í efnisskránni. Þar komu þær við sögu á einn eða annan hátt með lög, ...
Meira

Keflvíkingar reyndust sterkari þegar upp var staðið

Lið Tindastóls sótti Keflvíkinga heim í Sláturhúsið síðastliðið föstudagskvöld og mátti þola 15 stiga tap, 93-78, eftir að hafa spilað vel framan af leik og í raun enn verið í góðum séns í byrjun fjórða leikhluta. Barát...
Meira

Reiðhallarsýningu Þyts frestað

Reiðhallarsýning Þyts sem vera átti þann 23.mars verður frestað til mánudagsins 1.apríl. Á heimasíðu hestamannafélagsins kemur fram að sýningin verður samstarfsverkefni æskulýðsstarfs Þyts og annarra félagsmanna og er von á ...
Meira

Siglt frá Vestfjörðum og Norðurlandi beint til Bretlands og meginlandsins

Samskip boða þáttaskil í sjóflutningum til og frá Íslandi með nýrri siglingarleið sem er á dagskrá frá og með 18. mars næstkomandi. Flutningaskip á vegum félagsins fer þá frá Reykjavík til Ísafjarðar, Akureyrar og Reyðarfja...
Meira

Landsbyggðarflokkurinn stofnaður um helgina

Landsbyggðarflokkurinn var stofnaður sl. laugardag en stofnfundurinn var haldinn á netinu með þátttakendum víða á landinu. Á fundinum samþykkti flokkurinn að skora á Alþingi Íslendinga að setja strax lög um flýtiframkvæmdir á
Meira

2Good efstir í Húnvetnsku liðakeppninni

Lið 2 (2Good) sigraði á öðru móti Húnvetnsku liðakeppninnar með 99 stig og er efst í liðakeppninni með 154 stig en mótið fór fram sl. föstudag í Þytsheimum. Á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að meira en 80 kep...
Meira

Samræmt húsnæðiskerfi

Húsnæðisbólur hafa myndast á Íslandi og víða annars staðar á undanförnum árum.  Íbúðaverð hækkar í takt við aukna eftirspurn og aukið aðgengi að húsnæðislánum með lágum vöxtum.  Á endanum er búið að skrúfa svo u...
Meira