Fréttir

Ráslisti Húnvetnsku liðakeppninnar

Húnvetnska liðakeppnin heldur áfram en næsta mót liðakeppninnar er Smali/Skeið og verður haldið á morgun, laugardaginn 23. febrúar, kl. 13:00. Aðgangseyrir 500 og frítt fyrir 12 ára og yngri. Dagskrá mótsins: Smali Unglingaflokkur...
Meira

Fimm tilboð bárust í flotbryggju

Tilboð í flotbryggjur fyrir Sauðárkrókshöfn voru opnuð þann 7. febrúar síðastliðinn og bárust tilboð frá fimm aðilum, auk þriggja frávikstilboða. Samkvæmt heimasíðu Skagafjarðarhafna hljóðar kostnaðaráætlunin upp á 80....
Meira

Ásgeir Trausti maður Íslensku tónlistarverðlaunanna

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í gær en þetta var í 19. skipti sem þau eru veitt.  Óhætt má segja að Húnvetningurinn Ásgeir Trausti hafi verið maður hátíðarinnar. Pla...
Meira

Þór Saari hættur við að leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina

Þór Saari hefur dregið ákvörðun sína um að leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina þar sem forystumenn stjórnaflokkana kröfðust þess að hún yrði tekin á dagskrá þingsins í dag. -Þar sem slíkt er í andstöðu við
Meira

Ísólfur Líndal sigraði í töltinu í KS deildinni

Ísólfur Líndal Þórisson stóð uppi sem sigurvegari fyrsta móts KS deildarinnar sem haldið var í gærkvöldi í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki en Bjarni Jónasson kom á hæla honum í öðru sæti. Þórarinn Eymundsson va...
Meira

Rökkurganga í Glaumbæ í kvöld

Í tilefni Vetrarhátíðar í Skagafirði býður Byggðasafn Skagfirðinga til rökkurgöngu í gamla bæinn í Glaumbæ í kvöld, fimmtudagskvöld 21. febrúar. Gangan hefst stundvíslega kl. 18. Gengið verður til baðstofu þar sem ...
Meira

Skandall að Euróvísa fór ekki út / DANA ÝR

Helstu tónlistarafrek: Klárlega þegar ég söng í Skaffó með Sense um árið…. nei djók! Ég var einu sinni bókuð í afmæli og engin önnur en Eivör hitaði upp fyrir mig ( ég kannski tek það fram að hún var á hraðferð og varð að fá að vera á undan ). En ætli það hafi ekki verið toppurinn þegar ég var framlag íslands á norænni vísnahátíð í Stokkhólmi. Ég var 19 ára og fannst það ansi mikill heiður.
Meira

TROUBLE / Taylor Swift

Ojjj, Justin Bieber! Jukk, Call Me Maybe!! Taylor Swift? Ertekkaðdjókaímjer?!! – Halló! Ekki gera grín að Taylor Swift, hún er bara snillingur. Lagið að þessu sinni er Trouble sem á hinu ylhýra útleggst sem Vesen. Taylor Swift er 2...
Meira

Árshátíð Blönduskóla

Á morgun föstudag verður mikið líf og fjör í Blönduskóla en þá fer fram hin árlega árshátíð skólans í Félagsheimilinu á Blönduósi. Dagskráin hefst klukkan 20:00 á ávarpi formanns nemendaráðs en strax á eftir verður sý...
Meira

Vantraust tillaga

Herra Hundfúlum finnst þessi tilgangslitla vantrauststillaga sem kemur nú fram korteri fyrir kosningar vera sárgrætileg og nánast vanvirðing við þing og þjóð. Herra Hundfúll er ekki hrifinn af því að nokkur maður sé að taka undi...
Meira