Fréttir

Nýjar stjórnir hjá Hvöt

Aðalfundir aðalstjórnar og knattspyrnudeildar Umf. Hvatar á Blönduósi voru haldnir sl. mánudag. Mæting var sæmileg og nýjar stjórnir tóku við stjórnartaumum. Ákveðið var að ráða framkvæmdastjóra fyrir knattspyrnudeild í heil...
Meira

Síðasta umferð Íslandsmóts yngri flokka í körfubolta

Síðasta og fjórða umferð Íslandsmóts yngri flokkana er að hefjast og um næstu helgi mun 11. flokkur drengja keppa á heimavelli en 8. flokkur drengja og 8. flokkur stúlkna leggjur land undir fót. 11. flokkur drengja spilar í B-riðl...
Meira

Mette sigraði fimmganginn í KS-Deildinni

Mette Mannseth á Hnokka frá Þúfum og Bjarni Jónasson á Djásn frá Hnjúki háðu harða baráttu um fyrsta sætið í Meistaradeild Norðurlands í gærkvöldið. Bjarni stóð efstur eftir forkeppnina en Mette náði að síga framúr á l...
Meira

SKVH mót og undirbúningur fyrir Stórsýningar Þyts 2012

Mikið verður um að vera í Þytsheimum á Hvammstanga næstu daga en SKVH mótið verður haldið þar nk. föstudag, þann 9. mars og undirbúningur og skoðun vegna Stórsýningar Þyts fer fram sunnudaginn 11. mars. SKVH mótið hefst kl. 1...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra á morgun, fimmtudaginn 8. mars kl. 15:00. Þetta verður 196. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður fari...
Meira

Húnar aðstoða vegfarendur á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitin Húnar frá Hvammstanga aðstoðuðu vegfarendur á Holtavörðuheiði sem lentu þar í vandræðum í gærkvöldi og treystu sér ekki lengra en samkvæmt heimasíðu Húna var þar leiðindaveður og skyggni lítið. Fyrra k...
Meira

Króksarar með afsláttarmiðavefsíðu

Miðar Vel ehf. var að fara í loftið með nýja vefsíðu í gær, kupon.is, þar sem hægt er að nálgast afsláttarmiða og tilboð í gegnum heimatölvuna, símann eða spjaldtölvuna. Miðar Vel ehf. er í eigu Króksaranna Einars Svan Gí...
Meira

Tískufatnaður í Félagsheimilinu á Blönduósi

Fatasala frá nokkrum tískuvöruverslunum verður í Félagsheimilinu á Blönduósi nk. föstudag, 9. mars, kl. 12-18. Fötin koma úr verslununum GS Akureyri, Diddu Nóa, Galleri og Gallerí stelpum frá Akureyri. Fatnaðurinn er á konur á ö...
Meira

Afurðahæsta kýrin frá Stóru-Ökrum

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði var haldin á Mælifelli þann 13. febrúar sl. Við það tækifæri voru afhentir bikarar fyrir afurðahæstu kýrnar í Skagafiðri á liðnu ári. Það var kýr nr. 217 frá Stóru-Ökrum 1 sem va...
Meira

Opið bréf til alþingismanna

Vestmannaeyjum, 3.-4. mars 2012 Einu sinni var alþingismaður. Hann hét sjálfum sér og öðrum því að vinna af heilindum. Hann var valinn. Hann var kosinn ásamt hinum alþingismönnunum til þess að leiða þjóð sína í erfiðum málum...
Meira