Fréttir

Hundrað milljarða kr atkvæðareikningur 4. mars 2012

Helgi Hjörvar alþm er hálfdrættingur á við Kristján Þór Júlíusson ,þingmann Sjálfstæðisflokksins, þegar kemur að uppboðsmarkaði á skattfé almennings. Hann telur sig af þeim sökum hófsemdarmann og tillögur sínar sáttatilb...
Meira

Tindastóll - Haukar á FeykirTV

Það var sannkallaður spennuleikur í Síkinu á Sauðárkróki sl. fimmtudagskvöld þegar Tindastóll og Haukar mættust í 18. umferð Iceland Express deildinni í körfubolta. Jafnt var á tölum allan leikinn og raunar ekki fyrr en í blál...
Meira

Graskerssúpa, parmavafðar kartöflur og heimagrafinn lax

Að þessu sinni er það listakokkurinn úr Varmahlíð, Þórhildur María Jónsdóttir sem ætlar að galdra fram sælkerauppskriftir handa lesendum Feykis. Þórhildur skorar á matgæðingana, Auðbjörgu Guðjónsdóttir og Guðberg Haraldss...
Meira

Barbara Wenzl knapi Ís-landsmótsins

Ís-landsmótið fór fram á Svínavatni í dag og gekk allt eins og best verður á kosið, samkvæmt heimasíðu mótsins. Veður var eins og best verður á kosið, þ.e. logn, þurrt, hiti um frostmark og ísinn aldrei betri. Barbara Wenzl va...
Meira

Viðtalstímar vegna menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Að því tilefni verður Ingibergur Guðmundsson menning...
Meira

Skíðasvæðið í Tindastól opið

Skíðasvæðið í Tindastóll verður opið frá kl. 11-16 í dag og nægur snjór er í fjallinu, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Veður er með besta móti Í Tindastóli, þar er suðaustanátt, vindhraði um 3 metrar á sekúndu. Frosti
Meira

Kaupstaðarlyktin af okkur flæddi um salinn - Haukur Reynisson

Hver er maðurinn? Haukur Freyr Reynisson, oftast kallaður Haukur í Bæ hér á árum áður.  Hverra manna ertu? Sonur Reynis Gíslasonar og Svanhvítar Gísladóttur  Árgangur? Er af hinum stórgóða 1971 árgangi sem eldist jafn vel og ...
Meira

Vilja aðalskipulagið úr biðstöðu

Skipulagsstofnun synjaði Húnavatnshreppi um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku í landi Æsustaða í Langadal og segir það vera vegna þess að framkvæmdin sé ekki í samræmi við stefnu aðalskipulags. Hreppsnefnd Húnavatnshrepps harmar
Meira

Formaður Öldunnar stéttarfélags: Lífeyrissjóðurinn er eign sjóðfélaga

Líflegar umræður sköpuðust um stöðu lífeyrissjóðanna á fundi sem haldinn var á Blönduósi í gærkvöld. Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til nokkurra sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin á næstu dögum. Tilef...
Meira

Sandfangarinn lengdur

Hafist var handa í síðustu viku við að lengja sandfangara við Sauðárkrókshöfn en það eru Norðurtak og Krókverks sem vinnur það verk. Sandfangarinn verður lengdur um 30 metra út í sjó en hann á að hefta sandurð í höfnina en...
Meira