Fréttir

Dælustöð við Blöndubrú

Á fundi skipulags-, byggingar- og veitunefnd Blönduósbæjar í gær var tekin fyrir erindi frá Garðari Briem fyrir hönd Rarik ohf. þar sem óskað er eftir lóð undir dælustöð fyrir hitaveitu við Blöndubrú. Nefndin samþykkti erindi...
Meira

Potluck í Nes listamiðstöð

Nes Listamiðstöð býður þeim, sem hafa áhuga, í „potluck“ miðvikudaginn 7. mars kl. 18:30. „Þar gefst gullið tækifæri til þess að hitta þá listamenn sem að dvelja á Skagaströnd í mars mánuði, sjá listsköpun þeirra ...
Meira

Meistaradeild Norðurlands á morgun

Það er Erlingur Ingvarsson á Hátíð frá Syðra Fjalli sem mun hefja keppni í fimmgangi  KS deildarinnar á morgun miðvikudaginn 7. mars kl. 20 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þeir sem voru viðstaddir fyrstu keppni mótsins s...
Meira

Húnvetningar á leið á Heimsmeistaramót í íshokkí

Þrjár ungar húnvetnskar konur eru á næstunni að fara til Suður Kóreu með landsliði Íslands í íshokkí og munu dvelja þar dagana 10. – 16. mars. Þar munu þær keppa fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramóti kvennaliða. Samkvæm...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks hélt sæti sínu í þriðju deild

Keppt var um síðustu helgi í síðari hluta Íslandsmóts Skákfélaga og sendi Skákfélag Sauðárkróks lið til keppni í þriðju deild. Eftir harða baráttu varð niðurstaðan sú að liðið endaði í 9-12 sæti af 16 liðum í deildi...
Meira

Næturgárun Gillons er komin út - viðtal við Feyki TV

Út er komin platan Næturgárun með tónlistarmanninum Gillon. Næturgárun er safn 9 laga sem samin voru á tímabilinu 1997-2010. Platan var tekin upp af Sigfúsi Arnari Benediktssyni í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki. Öll lög og textar...
Meira

Umf. Hvöt vantar fólk - Aðalfundir í kvöld

Aðalfundir aðalstjórnar Umf. Hvatar og knattspyrnudeildar Umf. Hvatar verða haldnir í norðursal íþróttahússins á Blönduós í kvöld, mánudaginn 5. mars. Fundur knattspyrnudeildar fer fram kl. 18 en fundur aðalstjórnar verður kl. 1...
Meira

Sigur og tap hjá drengjaflokki

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta léku tvo leiki í Íslandsmótinu um helgina þar sem þeir unnu á Skaganum en töpuðu í Smáranum. Leikurinn gegn ÍA vannst 89-54 en í Smáranum töpuðu strákarnir gegn liði Breiðabliks 61-86. ...
Meira

Góð þátttaka á fyrsta Grunnskólamóti vetrarins

Fyrsta Grunnskólamót vetrarinsfór fram í Þytsheimum á Hvammastanga í gær, sunnudaginn 4. mars, en um var að ræða fyrsta Grunnskólamót hestamannafélagana á Norðurlandi vestra af þremur. Mótið tókst mjög vel og þátttaka gó
Meira

Núverandi ástand héraðs- og tengivega óásættanlegt

Sveitarstjórn Húnaþings vestra telur alltof litlum fjármunum varið til uppbyggingar og viðhalds á héraðs- og tengivegum og hefur nú sent frá sér tilkynningu varðandi samgönguáætlun 2011-2012 og fjögurra ára samgönguáætlun 201...
Meira