Fréttir

Aðalfundur Tindastóls í kvöld

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn í kvöld 7. mars í Húsi frítímans og hefst klukkan. 20.00. Auk almennra aðalfundastarfa verða styrkir veittir úr minningarsjóði Rúnars Inga Björnssonar. Á fundinum verður einnig skrifað undir...
Meira

Heimir syngur fyrir sunnan

Karlakórinn Heimir ætlar að halda sínu striki með tónleika í Guðríðarkirkju í Reykjavík nk. laugardag kl. 17.30, þó að Karlakór Reykjavíkur hafi orðið að segja sig frá tónleikunum, Tveir góðir saman, vegna óviðráðanlegr...
Meira

Óska eftir samstarfi við tónlistarmann

Tveir listamenn frá Litháen, sem dvelja við Nes Listamiðstöð um þessar mundir, óska eftir samstarfi við tónlistarmann til að semja tónlist í kvikmynd sem þeir eru að vinna að. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir um að ...
Meira

Flass 104,5 hefur útsendingar í Skagafirði

Útvarpsstöðin Flass 104,5 hefur hafið útsendingar í Skagafirði á tíðninni FM 93.7. Útsendingarsvæði stöðvarinnar er þá höfuðborgarsvæðið, Akureyri og nú Skagafjörður en ráðgert er að stækka útsendingarsvæðið enn fr...
Meira

Dælustöð við Blöndubrú

Á fundi skipulags-, byggingar- og veitunefnd Blönduósbæjar í gær var tekin fyrir erindi frá Garðari Briem fyrir hönd Rarik ohf. þar sem óskað er eftir lóð undir dælustöð fyrir hitaveitu við Blöndubrú. Nefndin samþykkti erindi...
Meira

Potluck í Nes listamiðstöð

Nes Listamiðstöð býður þeim, sem hafa áhuga, í „potluck“ miðvikudaginn 7. mars kl. 18:30. „Þar gefst gullið tækifæri til þess að hitta þá listamenn sem að dvelja á Skagaströnd í mars mánuði, sjá listsköpun þeirra ...
Meira

Meistaradeild Norðurlands á morgun

Það er Erlingur Ingvarsson á Hátíð frá Syðra Fjalli sem mun hefja keppni í fimmgangi  KS deildarinnar á morgun miðvikudaginn 7. mars kl. 20 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þeir sem voru viðstaddir fyrstu keppni mótsins s...
Meira

Húnvetningar á leið á Heimsmeistaramót í íshokkí

Þrjár ungar húnvetnskar konur eru á næstunni að fara til Suður Kóreu með landsliði Íslands í íshokkí og munu dvelja þar dagana 10. – 16. mars. Þar munu þær keppa fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramóti kvennaliða. Samkvæm...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks hélt sæti sínu í þriðju deild

Keppt var um síðustu helgi í síðari hluta Íslandsmóts Skákfélaga og sendi Skákfélag Sauðárkróks lið til keppni í þriðju deild. Eftir harða baráttu varð niðurstaðan sú að liðið endaði í 9-12 sæti af 16 liðum í deildi...
Meira

Næturgárun Gillons er komin út - viðtal við Feyki TV

Út er komin platan Næturgárun með tónlistarmanninum Gillon. Næturgárun er safn 9 laga sem samin voru á tímabilinu 1997-2010. Platan var tekin upp af Sigfúsi Arnari Benediktssyni í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki. Öll lög og textar...
Meira