Fréttir

Bjarni og Sigurjón í stjórn SSNV

Nýkjörin sveitastjórn í Skagafirði hefur kjörið þá Bjarna Jónsson frá VG og Sigurjón Þórðarson frá Frjálslynda flokknum í stjórn SSNV til næstu fjögurra ára.   Þá voru Stefán Vagn Stefánsson Framsókn og Hrefna Gerðu...
Meira

Vilja frjálsar handfæraveiðar

Frjálslyndir og óháðir lögðu á síðasta sveitastjórnarfundi í Skagafirði fram bókun þess efnis að þeir vilji að sveitarfélagið beiti sér að alefli fyrir frjálsum handfæraveiðum í Skagafirði vilja Frjálslyndir og óháðir...
Meira

Opið hús í Siglingaklúbbnum í kvöld

Opið hús verður hjá Siglingaklúbbnum á Sauðárkróki í kvöld og hefst fjörið um klukkan hálf átta að staðartíma. Að sögn félaga verður gestum boðið að prófa bæði árabáta og seglabáta og er því um að gera fyrir áhug...
Meira

Hefur þú týnt lyklakippu ?

Hún Dóra fann húslyklakippu á róluvellinum við Skógargötuna s.l. sunnudag og tók hana með sér heim. Ef einhver saknar lyklanna sinna er hægt að hringja í Dóru í síma 692-7677.
Meira

Hjaltalín í Bjarmanesi 7. júlí

http://www.youtube.com/watch?v=wT-mM2bQjpU Gæða hljómsveitin Hjaltalín mun halda tónleika í kaffihúsinu á Bjarmanesi á Skagaströnd á morgun miðvikudag og hefjast tónleikarnir klukkan 20:00.. Þokkadísin Lára Rúnarsdóttir mun sj
Meira

Þáttagerðafólk frá Marokkó í Glaumbæ

    Sjónvarpsþáttagerðarfólk frá Marokkó var á ferð í Skagafirði í vikunni og tók upp kynningarefni um Ísland, þar á meðal í Glaumbæ. Hópurinn er að vinna kynningarþætti um Ísland og er að mynda það sem þe...
Meira

Býður upp á gistingu í beitningarskúr, þrjár hæðir og þurrkloft

Ólafur Eilífsson á Sauðárkróki segist vera orðinn þreyttur á því að heyra að yfir sumartímann vanti gistipláss á Sauðárkróki fyrir ferðamenn sem staðinn sæki. Hann sem er mjög framtakssamur maður, ákvað að gera eitthv...
Meira

Nýir Skagstrendingar komnir til listsköpunar

Á heimasíðu Skagastrandar segir frá því að nýr mánuður á Skagaströnd færir til bæjarins nýja listamenn en níu listamenn munu dvelja í Nesi listamiðstöð í júlí. Þeir eru: Maja Lucas, rithöfundur frá Danmörku, Per Joha...
Meira

Guðmundur áfram út júlí

Guðmundur Guðlaugsson mun áfram gegna starfi sveitastjóra í Skagafirði út júlí en ráðningasamningur hans rann út þann 1. júlí sl.  Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar var tekin ákvörðun um að Guðmundur myndi klára ýmiss ...
Meira

Nýprent-open haldið í 4. skipti

Opna Nýprent mótið í golfi var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sunnudaginn 4. júlí. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna-og unglinga og var þetta 2. mótið á mótaröðinni í sumar. Keppt var í flokkum 17...
Meira