Fréttir

Súrefnisskattur lagður á Skagfirðinga

Dreifarinn hefur fyrir því traustar heimildir að ríkisstjórnin ætli sér að skattleggja súrefnið í andrúmsloftinu í Skagafirði og innheimta sérstakan súrefnisskatt af þegnum héraðsins, til að hægt verði að minnka fyrirhuga
Meira

Ábendingar um íþróttamann ársins

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein á árinu 2010, vegna tilnefninga til Íþróttamanns USVH. Ábendingarnar þurfa að berast stjórn USVH fyrir...
Meira

Að eignast óðal

Það var fyrir mörgum árum. Ég sat aftur í bíl þeirra afa míns og ömmu á leið gegnum Vatnsdalinn fram í Kárdalstungu. „Langar þig að eignast bóndabæ nafni,“ sagði afi minn allt í einu. „Ha, jújú,“ sagði ég. „Þú g...
Meira

Góður árangur skagfirskra frjálsíþróttakrakka

Við sögðum frá því fyrr í vikunni að þrjár frjálsíþróttastúlkur úr Skagafirði hefðu gert góða ferð suður á Silfurleika ÍR og unni þar þrefaldan sigur í hástökki. Alls voru keppendurnir 15 frá UMSS og vann hópurinn ...
Meira

Herra Fúll ætlar ekki á kjörstað

 „Trúir þú þessu í alvöru?“ spurði vinnufélagi minn þegar ég sýndi honum stefnumálin mín – m.a. alla ráðherra utan Alþingis og upprætum flokksræði – í upphafi kosningabaráttunnar. Eða kosningahvatningarinnar, öllu...
Meira

Hafa gefið rúmlega 400 kg af nautgripakjöti

Ung hjón í Skagafirði ákváðu í sumar að leggja sitt af mörkum til hjálpar efnaminni fjölskyldum í landinu og gáfu um 200 kíló af nautgripakjöti til Hjálparstofnunar Kirkjunar. Ætla þau að endurtaka leikinn nú fyrir jólin. ...
Meira

Lögreglan á Blönduósi finnur fíkniefni

Lögreglan á Blönduósi stöðvaði bifreið í gærkvöldi sem var á norðurleið við reglubundið eftirlit. Við leit í bifreiðinni merkti fíkniefnahundur lögreglunnar á Blönduósi á tösku sem í bifreiðinni var. Var taskan í eigu...
Meira

Króksþrif með athyglisverða nýjung

Nú getur hreingerningarfyrirtækið Króksþrif á Sauðárkróki boðið upp á umhverfisvæna bónleysingu sem er nýjung hér á landi og er fyrsta og eina fyrirækið á Íslandi sem það getur. Á heimasíðunni Króksþrif.is segir að ...
Meira

Árshátíðarundirbúningur í Húnavallaskóla

Undirbúningur fyrir árshátíð Húnavallaskóla er í fullum gangi þessa dagana.  Líkt og undanfarin ár var Jóhönna Friðrika Sæmundsdóttir leikkona fengin til að undirbúa hátíðina með krökkunum. Frá því mánudaginn 15. nóve...
Meira

Hitaveitulögnin yfir Héraðsvötnin komin í lag

  Viðgerð er lokið á annarri hitaveitulögninni yfir Héraðsvötnin í Skagafirði sem fór í sundur í upphafi mánaðar. Náttúruöflin geta oft verið erfið viðureignar og fengu starfsmenn Skagafjrðaveitna að finna fyrir því. ...
Meira