Fréttir

Kjörið í fjallskilanefndir

  Nýkjörin Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar kaus á 1. fundi sínum á dögunum fulltrúa í fjallskilanefndir fyrir næstu fjögur árin. Formaður Landbúnaðarnefndar er Ingi Björn Árnason, framsóknarflokki. Kjör fjallskilanefnda...
Meira

Körfuboltaskólinn hlýtur styrk

Körfuboltaskóli Tindastóls fékk á dögunum styrk úr Styrktar- og menningarsjóði Norvikur, en Norvik rekur margar verslanir eins og Intersport, Byko og fleiri. Körfuboltaskólinn verður starfræktur næsta vetur með svipuðu snið...
Meira

Lögreglan með átak gegn hraðakstri

Lögreglan á Sauðárkróki mun standa fyrir átaki gegn hraðaakstri  nú í sumar. Átakið hófst nú um mánaðarmótin og höfðu á mánudag 16 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki ...
Meira

Valbjörn meðal umsækjenda

Valbjörn Steingrímsson forstjóri er á meðal þeirra 44 umsækjenda sem sótt hafa um starf bæjarstjóra Árborgar, en frestur til að sækja um starfið rann út á sunnudag. Stefnt er að því að ljúka ráðningu nýs bæjarstjóra fy...
Meira

Laust pláss í nokkur námskeið á vegum Sumar TÍM

Nú er Sumar T.Í.M., sem heldur utan um skráningu barna (f.1998-2004) í íþróttir og tómstundir, rúmlega hálfnað og hefur verið mikið fjör hjá börnunum í íþróttum og námskeiðum. Við viljum minna foreldra á að hægt er að b
Meira

Lækkar lurkakyndingin húshitunarkostnaðinn?

Það liggur fyrir að ekki eru uppi áform um að lækka húshitunar og rafmagnskostnað á hinum svo kölluðu köldu svæðum. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ítrekaði það nú í gær  6. júlí, í Ríkisútvarpinu. Tilefni
Meira

Margar hendur vinna.....

Tvívegis á undanförnu hefur fljótafólki verið hóað saman til að vinna fyrir byggðarlagið. Í fyrra skiptið þegar svokallaður rusladagur var haldinn en þá var farið með öllum vegum í sveitinni og safnað  saman rusli og það...
Meira

Úrslit Hvammstangaþríþrautarinnar

      Norðanáttin segir frá því að Hvammstangaþríþrautin fór fram á Hvammstanga um síðastliðna helgi.  Keppt var í bæði einstaklings og liðakeppni karla og kvenna. Keppnin hófst í sundlauginni á Hvammstanga þ...
Meira

Söluverðmæti íslenskra minkaskinna milljarður í ár

    Vísir.is segir frá því í dag að söluverðmæti minkaskinna frá íslenskum loðdýraræktendum í ár mun að minnsta kosti nema einum milljarði króna. Fyrir tæpum áratug var talið að þessi búgrein ætti vart framtíð fyrir ...
Meira

Vefmyndavélar settar upp á Skagaströnd

Settar hafa verið upp tvær vefmyndavélar á höfninni á Skagaströnd. Önnur myndavélin sýnir vestan hluta hafnarinnar, þ.e. viðlegu- og löndunarkantana Miðgarð og Ásgarð. Frá hinni myndavélinni er útsýni yfir svokallaðan Skúf...
Meira