Fréttir

Áfram kalt langt fram í næstu viku

Það var heldur kuldalegt að koma út í morgun og ræsa bílinn. Fimm gráður sagði hitamælirinn í bílnum og gangandi vegfarendur klæddir sem vetur væri. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi „skítaveðri“ eða norðan 5-10, skýj...
Meira

Kallar Esjuna bara "hól"

Kristmann Grétarsson hefur komið sér í fréttir dagsins með því að kalla Esjuna bara „hól“ á meðan falleg fjöll út um allt landi beri fjallanöfn með rentu. Kristmann sem býr í Vatnsdalnum segist ekki sjá neinn mun á Esjun...
Meira

Sjónvarpsfólk frá Marokkó í Selasetrinu

    Síðasta föstudag var sjónvarpsfólk frá marokkóskri sjónvarpsstöð á ferðinni í Selasetrinu á Hvammstanga þar sem þau tóku m.a. viðtal við Hrafnhildi framkvæmdastjóra og skruppu í ferð með selaskoðunarbátnum ...
Meira

Byrjað að taka á móti börnum 12. ágúst

 Byrjað verður að taka á móti börnum á honum nýja leikskóla Ársalir, fimmtudaginn 12. ágúst er börn á elda stigi eiga að mæta. Yngri börnin koma síðan inn mánudaginn 16. ágúst. Húsnæðið verður afhent sveitarfélaginu
Meira

Nytjamarkaður á Hofsósi

Nytjamarkaður verður haldinn í Grunnskólanum Hofsósi nú yfir helgina. Að markaðnum standa áhugasamir íbúar og vilja þeir koma því á framfæri að ef fólk vill gefa vörur þá þiggja þeir allt milli himins og jarðar. Svo er fól...
Meira

Skora á ráðherra að afturkalla reglugerð um bann við dragnótaveiðum

„Um leið og Samtök dragnótamanna mótmæla framkominni reglugerð um takmarkanir á vistvænum strandveiðum í dragnót skora þau á þig að draga hana til baka," segir í bréfi sem Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarrá
Meira

Hvetja til þátttöku á Unglingalandsmóti

 Á heimasíðu UMSS eru allir hvattir til þess að mæta á Unglingalandsmót sem haldið verður í Borganesi um  verslunarmannahelgina.  Þátttökugjald er 6.000 krónur fyrir hvert barn, en fari skráning fram í gegnum umss@simnet.is ...
Meira

Vantar kynningu á viðburðum

Hvorki Smábæjarleikar né Húnavaka eru kynnt í lista yfir bæjarhátíðir og aðra viðburði talda upp eftir landshlutum í Símaskránni 2010. Þetta kom fram á 1. Fundi menningar- og fegrunarnefndar Blönduósbæjar sem haldinn var í g
Meira

3 flautur og selló í Hóladómkirkju

Flautuleikararnir Berglind Stefánsdóttir, Hallfríður Ólafsdóttir og Magnea Árnadóttir ásamt sellóleikaranum Sigurgeiri Agnarssyni halda tónleika í Hóladómkirkju sunnudaginn 11. júlí kl. 14.   Dagskráin samanstendur af tríóum o...
Meira

Ingunn sér um sundlaugina í sumar

Búið er að gera rekstrarsamning við Ingunni Mýrdal um rekstur sundlaugarinn í Fljótum í sumar. Laugin verður opin með sama hætti og síðustu sumur. Framkvæmdir við laugina standa enn yfir og verður laugin opnuð um leið og þeim l...
Meira