Fréttir

Úrslitin á HM ráðast í kvöld

Herra Hundfúll henti saman tveimur vísum í nótt og kannski ekki verulega góðum. Svona til útskýringar er kannski rétt að segja frá því að Palli blaðamaður Friðriks spáir líkt og nafni hans, Páll kolkrabbi frá Þýskalandi, Sp
Meira

Reyktar pulsur

Hvað er að gerast með pulsurnar? Gömlu góðu sjoppupulsurnar við þjóðveginn, með ýmist öllu eða sumu, eru ekki lengur eins og þær voru. Reykingabragðið er orðið yfirþyrmandi og minnir pulsubitinn alltof mikið á hangikjöt. Se...
Meira

Messa í Knappsstaðakirkju

 Hin árlega sumarmessa í Knappsstaðakirkju í Stíflu verður haldin næstkomandi sunnudag, þann 11. júlí, kl. 14. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari. Kór Barðskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Önnu Krist...
Meira

Íslenski safnadagurinn á sunnudag

Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudag en að því tilefni munu söfn víðs vegar um landið bjóða gestum og gangandi að kynna sér starfsemi íslenskra safna. Í Minjahúsinu á Sauðárkróki mun  Náttúrusto...
Meira

Nýja sundlaugin á Hofsósi þarfnast endurbóta

Sigurjón Þórðarson, frjálslyndum, tók upp málefni nýrrar sundlaugar á Hofsósi á fundi Byggðaráðs í gær en á þeim skamma tíma sem sundlaugin hefur verið starfrækt hafa komið í ljós gallar á húsnæðinu.  Blöndunartæki ...
Meira

Hringrás byggir á Skagaströnd

Sveitastjórn Skagastrandar hefur leigt Hringrás ehf. lóð við Fellsmela 1 á Skagaströnd en þar hyggst fyrirtækið hafa athafnasvæði og byggja atvinnuhúsnæði. Var sveitastjóri á fundi sveitastjórnar falið að afla frekari gagna ...
Meira

Tölvur fyrir sveitarstjórnarmenn

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu þess efnis að þeim sveitarstjórnarmönnum sem vilja, gefist kostur á að kaupa fartölvur út á samning sveitarfélagsins. Sveitarfélagið greiði þriðjung af verði þeirra og sá ko...
Meira

Húnavaka eftir viku

Aðeins vika er í að blásið verði til hátíðarhalda á Blönduósi þegar árleg Húnavaka mun fara þar fram. Um fjölskyldu og bæjarhátíð er að ræða og ljóst að allir ætti þar að finna eitthvað við sitt hæfi á milli þes...
Meira

Eldur mun loga í Húnaþingi

Bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga eftir hálfan mánuð en  hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003. Öll vinna við undirbúning hátíðarinnar er unnin í sjálfboðavinnu af íbúum í ...
Meira

Vinabæjamót í Skagafirði 2011

Sveitarfélagið Skagafjörður  hefur boðið vinabæjum sínum, Espoo, Kongsberg, Kristianstad, Köge til vinabæjamóts árið 2011.  Byggðarráð samþykkti á fundi sínum í gær mótið verði haldið dagana 15. og 16. júní 2011 og ...
Meira