Fréttir

Þokkalegt í dag en rigning á morgun

 Það gæti orðið þokkalegasta veður í dag en síðan er gert ráð fyrir rigningu alla helgina. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13, en hægari til landsins. Skýjað og dálítil rigning með köflum. Hiti 7 til 18 stig, svalas...
Meira

Byggðaráð boðað til fundar um mögulega sameiningu heilbrigðisstofnanna

Byggðaráð Skagafjarðar var í dag klukkan  11:00 boðað til fundar á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki  með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins. Fundinn sitja einnig framkvæmdastjórn HS og fulltrúar Akrahrepps. Var efni funda...
Meira

Starfsfólk óskast í sláturtíð

Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki auglýsir í dag eftir starfsfólki í komandi sláturtíð en undanfarin ár hefur afurðastöðin þurft að flytja inn starfsfólk þar sem íslendingar hafa ekki sótt um þessi störf. Í boði er miki...
Meira

Einn ríkasti maður heims rennir fyrir laxi í Blöndu

Húnahornið segir frá því að fjölmargir forvitnir íbúar Blönduóss lögðu leið sína niður á höfn þegar fréttist af komu skútu einnar. Þegar hún nálgaðist land sást að þarna var á ferð glæsilegt fley. Skútan heitir He...
Meira

Hús Frítímans fær rekstraleyfi fyrir veitingastað

Nýkjörin Skipulags og byggingarnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti erindi frá Ivano Tasin fyrir hönd Frístundasviðs um rekstrarleyfi í flokki 1 fyrir veitingastað í Húsi Frítímans. Ekki eru þó hugmyndin að setja upp veitingastað...
Meira

Krefjast styttingar á leiðinni í Bárðardal

Áhugahópur um bættar samgöngur á Íslandi landi berst nú fyrir því að grafin verði göng undir Eyafjörð og leiðin í Bárðardal stytt um tugi kílómetra. Friðfinnur Klængsson er einn þeirra sem hrundið hafa af stað undirskri...
Meira

Tískusýning við Minjahúsið 3. júlí

Glæsileg tískusýning verður haldin við Minjahúsið á Sauðárkróki laugardaginn 3. Júlí klukkan 13:00 en þar munu stórglæsileg módel í hinum ýmsu stærðum og gerðum sýna föt frá Skagafjarðardeild Rauða kross Íslands. Fatam...
Meira

Feykir.is mælir með heimsókn í Samgönguminjasafnið

Feykir.is mælir með heimsókn í Samgönguminjasafnið Stóragerði í Óslandshlíð. Safnið er opið alla  daga á milli 11 og 18 og er óhætt að fullyrða að í þessu tilviki er sjón sögu ríkari. Nýjasta afurðin er Diamond vörubi...
Meira

Ljóð í lauginni eða fatasund ?

Sumarsælan heldur áfram í Skagafirði og í dag verður boðið upp á ýmsar ferðir vítt og breytt um fjörðinn, miðnætursund, fatasund og kvöldgöngu svo eitthvað sé nefnd til sögunnar.  Dagskráin er eftirfarandi;  Fimmtudagur 1...
Meira

Rómantík og næturkyrrð í Hóladómkirkju

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Elísabet Waage hörpuleikari munu halda Sumartónleika í Hóladómkirkju þann 4. júlí kl. 14. Samstarf Bjargar og Elísabetar hófst haustið 2006 og hafa þær síðan haldið fjölmarga tónlei...
Meira