Metaðsókn í Minjahúsi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
30.06.2010
kl. 08.16
Sl. laugardag komu 1121 gestir í Minjahúsið á Sauðárkróki.. Bærinn var fullur af fólki og margir heimsóttu hvítabjörninn og sýningar hússins um leið og farið var á markað, í brúðuleikhús, tónleika eða hvað annað sem var...
Meira