Fréttir

Metaðsókn í Minjahúsi

Sl. laugardag komu 1121 gestir í Minjahúsið á Sauðárkróki.. Bærinn var fullur af fólki og margir heimsóttu hvítabjörninn og sýningar hússins um leið og farið var á markað, í brúðuleikhús, tónleika eða hvað annað sem var...
Meira

Hefur þú týnt kisunni þinni

 Kisa með svarta kápu, svört eyru og niður fyrir augu og hvít þar fyrir neðan hefur verið að þvælast við Brennigerði síðustu daga. Kisan er með græna ól og er gæf. Þeir sem sakna kisu geta haft samband við Margréti í Brenn...
Meira

Bakkaflöt á meðal þeirra bestu

Í DV sem kom út í gær er gerð úttekt á bestu tjaldstæðum landsins og er gaman frá því að segja að á þeim lista er tjaldstæðið á Bakkaflöt í Lýtingsstaðahreppi en Bakkaflöt er eitt þeirra tjaldstæða sem hlýtur fimm stj
Meira

KS úthlutar úr Menningarsjóði

Föstudaginn 25 júní s.l. var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Hefur Menningarsjóðurinn verið ötull við að styrkja menn og málefni undanfarin misseri og má segja að samfara bættum hag Kaupfélags Sk...
Meira

Kammerkór Akraness í Miklabæjarkirkju

Kammerkór Akraness heldur tónleika í Miklabæjarkirkju, föstudaginn 2. júlí kl. 21. Á efnisskránni eru meðal annars valin lög úr Ljóðum og lögum, söngheftum sem Þórður Kristleifsson safnaði efni í á árunum 1939-1949 en Þór
Meira

Adolf áfram oddviti og Magnús endurráðinn sveitastjóri

 Í síðustu viku tók ný sveitarstjórn við stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar. Á fyrsta sveitarstjórnarfundinum var  Adolf H. Berndsen kjörinn oddviti og varaoddviti Halldór G. Ólafsson. Aðrir í sveitarstjórn eru Jensína Lý...
Meira

Allir á völlinn í kvöld

Strákarnir í Hvöt munu í kvöld þriðjudag taka á móti KV á Blönduósvelli og hefst leikurinn klukkan 20:00. Strákarnir eru í fjórða sæti í annarri deild og eftir að hafa tapað fyrir Víkingi Ólafsvík um helgina þyrstir þ
Meira

Ráðuneytið neitar að staðfesta aðalskipulag

Umhverfisráðuneytið hefur ákveðið að fresta staðfestingu hluta aðalskipulags sveitarfélagsins Skagafjarðar hvað varðar legu Hringvegar á um 15 km kafla sem er nærri Varmahlíð. Ráðuneytið tekur undir sjónarmið Skipulagsstof...
Meira

Fjarnám í bóklegum sérgreinum sjúkraliðabrautar í haust

Boðið verður upp á fjarnám i HJÚ 103 og LYF 103 fyrir sjúkraliðanema við FNV næsta haust. Skráning fer fram með rafrænum hætti á www.fnv.is undir flipanum "fjarnám".  Skrifstofu FNV hefur nú verið lokað vegna sumarleyfa en hú...
Meira

Bandarískir nemendur á Hólum

 Undanfarið hefur verið í gangi sumarnámskeið á Hólum fyrir unga háskólanemendur frá Salisbury University í Maryland í Bandaríkjunum. Formlegt samstarf er á milli háskólans í Salisbury og Háskólans á Hólum. Dr. Eugene Willia...
Meira