Fréttir

Hrossarækt á Sumarsælu

Hrossaræktendur í Skagafirði eru ekki af baki dottnir þó ekkert verði landsmótið þetta árið og blása á morgun til mikils hrossaræktardags á Vindheimamelum. Boðið verður upp á yfirlitssýningu kynbótahrossa, ræktunarbúsýni...
Meira

Umsóknir í Húnasjóð óskast

Húnaþing vestra hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Húnasjóð en sjóðinn stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvamms...
Meira

Mannsævi í myndum

http://www.youtube.com/watch?v=JxFZAikqYw8&feature=player_embedded
Meira

Ættleiddu marhnút í Sauðárkrókshöfn

Hjónin Kári og Ingibjörg á Sauðárkróki riðu á vaðið í átakinu „Ættleiddu marhnút“ á dögunum og ættleiddu marhnút sem sannarlega má telja til ófrýnilegri fiska sjávar. Átakið fór formlega af stað fyrir 5 árum og v...
Meira

Feykir.is mælir með heimsókn í Gærukjallarann

Feykir.is mælir með heimsókn í Gærukjallarann á Hvammstanga sem opinn verður alla laugardaga fram eftir sumri. Í kjallaranum er ekta flóamarkaður og verðið eftir því. Í þessu tilviki er sjón sögu ríkari og um að gera að fara o...
Meira

N 4 í Skagafirði

 Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur undan farna viku sýnt mikið sjónvarpsefni úr Skagafirði en starfsmenn stöðvarinnar komu í Skagafjörðinn á dögunum í efnisleit.  Eins og við var að búast fundu þau margt forvitnilegt í ...
Meira

Sumarsælan heldur áfram

Þrátt fyrir rigningarspá um helgina heldur hin Skagfirska sumarsæla áfram alla helgina og er óhætt að lofa að þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Tískusýning, hestasýning, rafting,  opnir dagar á hrossaræktarbúum og ...
Meira

Brandugluungar í Lýdó

Eyjólfur Þórarinsson á Stoð var í vikunni á ferð um Lýtingsstaðahrepp og rakst þá á þessu gull fallegu uglubörn en um Brandugluunga mun vera að ræða. Um síðustu helgi sá blaðamaður Feykis tignarlega Branduglu veiða sér t...
Meira

Vilja milliuppgjör á stöðu sveitarfélagsins

 Stefán Vagn Stefánsson og Bjarni Jónsson lögðu á byggðaráðsfundi í gærmorgun fram tillögu þess efnis að endurskoðandi sveitarfélagsins framkvæmi milliuppgjör pr. 30.06. 2010 fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess. Í uppgj
Meira

Stjóra útskrift við Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi

 Laugardaginn 12. júní sl. brautskráðust bæði framkvæmdastjóri lækninga og hjúkrunar á heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi með meistaragráðu frá Heilbrigðisvísindasviði Háskólans á Akureyri.  Í lokaritgerð sinni rann...
Meira