Fréttir

Axel í dönsku deildina

Karfan.is segir frá því að Skagfirðingurinn Axel Kárason mun ekki leika með Tindastól næsta vetur. Hann hefur ákveðið að leika með danska liðinu Værlöse þar sem hann mun halda áfram dýralæknanámi sínu. Þetta staðfesti Ax...
Meira

Börn að leik

Á Laugarbakka hafa íbúar komið upp þessum sniðugu skiltum sem minna ökumenn á að þar eru börn að leik. Spurningin er áleitin. Börn að leik, villt þú keyra á? Feykir.is gerir orð þeirra að sínum og minnir íbúa hvar sem þei...
Meira

Vinir Dóra heimsækja Bæ

Það er nóg um að vera á Sumarsælu í Skagafirði en í kvöld verður boðið upp á opið hús á Listasetrinu Bæ, kl: 20:00 Listamenn opna vinnustofur sínar, kaffi á könnunni og Vinir Dóra halda uppi blús stemmingu. Þá mun sjósun...
Meira

Hvatarsigur í gær og 3 rauð spjöld

Húni segir frá því að Hvöt tók í gær á móti liði KV úr vesturbæ Reykjavíkur á Blönduósvelli í smá rigningu og andvara. Leikurinn var aldrei í hættu fyrir heimamenn ef undan eru skildar síðustu fimm mínútur leiksins en hei...
Meira

Góður sigur okkar stráka

 Sameiginlegt lið Tindastóls,Hvatar og KS/Leifturs í 2. Flokki karla í knattspyrnu gerði góða ferð á Snæfellsnes um helgina og sigraði lið Snæfellsnes/Skallagríms með sex mörkum gegn engu.
Meira

Tjaldstæðið á Sauðárkróki

Tjaldstæðið okkar Sauðkrækinga hefur í gegn um árin verið svolítið týnt í tilverunni. Ávallt hefur verið litið á staðsetningu þess á Flæðunum til bráðabirgða á meðan leitað hefur verið að öðru heppilegu svæði und...
Meira

Enn bætir Þóranna sig

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir gerði sér lítið fyrir á Sumarleikum HSÞ um helgina og setti ný Skagfirskt héraðsmet í hástökki flokkum telpna (13-14) og meyja (15-16) þegar hún sigraði með stökk upp á 161 cm á hæð.  Gömlu m...
Meira

Sérstæðar nágrannaerjur á Blönduósi

Upp hafa risið hatrammar deilur milli tveggja nágranna á Blönduósi. Ekki snýr deilan að hávaðamengun, rótarskotum aspar eða neinu slíku, heldur snýst deila þeirra um ferðir snigla og ánamaðka á milli lóðanna. Oddur Oddbjörn...
Meira

Sumardagskrá Selaseturs Íslands 2010

Í ár fagnar Selasetur Íslands 5 ára starfsafmæli sínu með glæsilegri sumardagskrá, þar sem á boðstólnum eru fjölbreyttar listsýningar og námskeið auk Selatalningarinnar miklu sem enginn má láta framhjá sér fara. Dagskráin ...
Meira

Nýr heitur pottur við Sólgarðalaug

Í fyrrasumar var hleypt af stað fjársöfnun í Fljótum meðal íbúa og velunnara sveitarinnar í þeim tilgangi að endurnýja heita pottinn við sundlaugina á Sólgörðum. Söfnunin gekk vel, liðlega hálf milljón fékkst í fjárfram...
Meira