Fréttir

Feykir.is mælir með heimsókn á Laugarbakka

 Markaður Grettistaks að Laugarbakka verður opinn allar helgar í sumar en heimsókn á Laugarbakka er vel þess virði að taka þessa stuttu beygju út frá þjóðvegi 1.  Á útisvæði við markaðinn má finna afþreyingu að hætti v...
Meira

Heljarmennið og körfubolta hetjan Helgi Rafn á Facebook

Mikill þrýstingur er nú á körfuboltamanninn Helga Rafn Viggósson um að skrá sig á samskiptavefinn Facebook. Á síðu sem stofnuð hefur veri til að þrýsta á Helga Rafn segir „Nú er svo komið að afi hans Helga er kominn með fa...
Meira

Blessuð sólin elskar allt

Já það er sól og blíða þennan föstudaginn og spáin fyrir helgina gæti alveg verið verri. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en þokubakkar á annesjum. Hæg austlæg átt síðdegis. Hiti 8 til 18 sti...
Meira

Lokað hjá Höllu frá 6. júlí til 9. ágúst

Þau leiðu mistök urðu að ein auglýsing komst ekki til skila í síðasta Sjónhorni sem kom út í dag. Hárgreiðsustofa Höllu auglýsir að stofan verður lokuð frá 6. júlí til 9. ágúst. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Meira

Danskur og Íslenskur leshringir hittast

Bækur Kristínar Marju Baldursdóttur, Karítas án titils og Óreiða á striga urðu til þessa að um 15 danskar konur úr leshring sem telur um 40 konur komu til Íslands nú á dögunum. Þær ætla að heimsækja sögusvið bókanna og uppl...
Meira

Opið hús í kvöld

 Opið hús verður hjá Nesi listamiðstöð í dag milli 18 og 20 að Fjörubraut 8, Skagaströnd.   Er fólk hvatt til þess að líta við og skoða hvað listamennirnir hafa verið að vinna að síðastliðin mánuð. Listamennirnir níu...
Meira

Göngu- og útivistarklúbbur Skagafjarðar er með tvær gönguferðir nú um helgina. Annarsvegar Jónsmessugöngu í Hegranesvita og síðan verður gengið á Glóðafeyki á laugardaginn. Það er því um að gera fyrir fólk að skella sér...
Meira

Flóabardagi gerður upp

 Á Sturlungaslóð mun nú á laugardag standa fyrir rútuferð fyrir Skagann en ætlunin er að fara á slóðir Flóabardaga. Sem er eina sjóorrustan sem Íslendingar hafa háð sín á milli. Mæting er við Ábæ á Sauðárkróki kl 13 og...
Meira

Senda fjóra til Moss

 Nýkjörin æskulýðs- og tómstundanefnd Blönduósbæjar hefur  ákveði  að senda Guðbjörgu Þorleifsdóttur og Brynhildi Unu Björnsdóttur sem almennir þátttakendur á vinarbæjarmót í Moss í Noregi dagana 28. Júní til 4. Jú...
Meira

Götuboltamót á Lummudögum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir götuboltamóti í samvinnu við Ólafshús á körfuboltavellinum við Árskóla, laugardaginn 26. júní kl. 10.00. Mótið verður spilað með fyrirkomulaginu 3 á 3 og og verður keppt í eftirf...
Meira