Fréttir

Einleikur með Skottu!

 Alþýðudraugurinn Skotta mun láta sjá sig á Hólum í Hjaltadal á Sumarsælu. Sýningarnar verða dagana 28. júní, 30. júní og 2. júlí kl.21.00. Einleikurinn byggist á Skottu sem er alþýðudraugur, hún heldur því fram að hún ...
Meira

Spáir góðu næsta sólahringinn

Samkvæmt spám á veðrið að vera hvað best á landinu hér á Norðurlandi vestra í dag og á morgun og því um að gera að njóta, fá sér ís, slá garðinn og svo framvegis því síðar í vikunni er gert ráð fyrir þungbúnu veðri...
Meira

Nokkrir smellir af Landsbankamótinu

Nú um helgina hafa um 500 stelpur sýnt snilldartakta á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki en þar fór fram hið árlega Landsbankamót. Mótshald tókst með miklum ágætum og ekki var veðrið til að kvarta yfir; sól og hiti nálægt 20...
Meira

Bílskúrssölur og lummukaffi

Íbúar á Sauðárkróki eru að taka vel við sér öll söluborð í miðbænum á þrotum og einhverjar bílskúrssölur verð úti í bæ. Feykir.is hefur upplýsingar um sölur að Ægisstíg 10 milli 16 og 18 á laugardag og að Suðurgötu...
Meira

Steinn úr djúpinu komin út

 "steinn úr djúpinu" , tólf laga plata Steins Kárasonar er komin út. Opinber/formlegur útgáfudagur var 17. júní. Öll lögin eru eftir Stein og flestir textarnir.     Söngvarar auk Steins eru Páll Rósinkrans, Hreindís Ylva Garðars...
Meira

Deilt um ráðningasamning

Meirihluti nýrrar bæjarstjórnar á Blönduósi felldi á 1. Fundi sínum tillögu S lista þess efnis að ráðningu bæjarstjóra verði frestað  en bæjarráði verði falið að ganga til viðræðna við Arnar Þór Sævarsson bæjarstjó...
Meira

Lummur hér og lummur þar

Já Feykir.is er með lummur á heilanum en við minnum á lummukeppni Feykis og Lummudaga sem fer fram fyrir utan bakaríið á Sauðárkróki á morgun. Endilega sendið inn uppskriftir og takið þátt vegleg verðlaun í boði. Eins eru þei...
Meira

Lummudagarnir byrjaðir !

 Starfsfólk Byggðastofnunar, Íbúðalánasjóðs og kontóristar KS, þjófstörtuðu lummudögunum með stæl á þaki Ártorgs 1 kl. 10 í morgun. Á þakinu voru bakaðar vöfflur og steiktar lummur og var góðgætinu rennt niður með rj
Meira

Tindastólssigur í Kópavogi

 Strákarnir í Tindastól voru ekki nema augnablik að sækja þrjú stig á móti slöku liði Augnabliks í Kópavogi í gær og má segja að strákarnir hafi bara drifið í þessu þar sem þeir settu fjögur mörk strax í fyrri hálflei...
Meira

Lummukaffi í Sæmundarhlíð

Helga og Sigmar á Lindabæ í Sæmundarhlíð ætla milli klukkan 14:00 og 18:00 á sunnudag að bjóða heim í lummukaffi. Þá verður hægt að kaupa prjónavörur á staðnum.
Meira